Nýjar kvöldvökur - 01.01.1959, Blaðsíða 27

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1959, Blaðsíða 27
N. kv. SKÖPUNARSAGA SLÉTTUFYLKJANNA í CANADA 13 Sér yjir Argyle-byggðir. urnar til og hvernig mýndaðist samruni þeirra og form, við fjöllin að vestan? Hvers vegna óx gras upprunalega á sléttuiium, þar sem mest af meginlandinu var skógi vaxið? Hvers vegna eru slétturnar þaktar þykkum feldi af hinni ríkustu gróðurmold, þegar yfirborð landsins tvö hundruð mílurn norð- ar er gróðurlaust, klettótt land, þar sem mosi festir naumast rætur? Og hvers vegna er regnfall ekki nægilegt á sléttunum miklu, svo nálægt hinni regnsælu Kyrrahafsströnd? Nú fyrst eru jarðfræðingar farnir að átta sig á og skilja sögu hinna miklu lyftinga frá iðrum jarðar og framkalla svör við hinum áður óleystu spurningum og vandamálum. En vegna hinna óljósu svara, sem náttúr- an gefur í þessu efni, eru fræðimenn ekki enn á sama máli í öllum atriðum, en svörin eru smám saman oð koma í sambandi við hina æðisgengnu leit eftir olíu á síðustu árum; þar hefir skapazt ný og sannfærandi hugmynd um jarðfræði í Vestur-Canada. Dag eftir dag grafa jarðborar olíufélag- anna gegnum lag eftir lag af bergundir- stöðu landsins, langt fyrir neðan hina þykku ábreiðu gróðurmoldar og jarðvegs, er þekur slétturnar miklu. Borar þessir flytja til yf- irborðsins bergsýnishorn af svo fornri teg- und, að tímabil hinna tröllauknu „dinos- aura“ sem til voru fyrir hundrað milljónum ára, gæti til tímalengdar-samanburðar hafa verið í gærdag, svo miklu fyrr mynduðust þessar fornu bergtegundir. Á hinni milljón ára löngu sköpunarsögu hafa slétturnar í Canada verið sjávarbotn sex sinnum. Fjöll hafa myndazt og síðan liðið undir lok. Landið hefir borið suðrænan gróður, það hefir einnig verið hulið jökli eins og suður- póllinn. Slíkar hafa andstæðumar verið. Canada hefir lengur verið sævi hulið heldur en þurrt land, vegna þess að áður en Klettafjöllin mynduðust, lagði hafið það undir sig um lengra eða skemmra tímabil, en hörfaði til baka á milli. Hvert sjávarflóð bar með sér sand og sjávarleðju, sem settist í botninn sem gróð- urhella, lag ofan á lag, og í þessi jarðlög,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.