Nýjar kvöldvökur - 01.10.1959, Qupperneq 11

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1959, Qupperneq 11
Nýjar kvöldvökur Október—Desember 1959 LII. ór, 4. hefti ÁvArp frÁ ótgefendum Á næsta ári er fyrirhuguð veruleg breyt- ing á tímaritinu. NÝJAR KVÖLDVÖKUR hafa, eins og kunnugt er, verið í óbreyttu formni frá upphafi til þessa clags, en tím- amir hafa breytzt og geysilegur fjöldi tíma- rita, sem helgað hafa sig sarna hlutverki, komið fram á sjónarsviðið. Forráðamönn- um NÝRRA KVÖLDVAKNA er Ijóst, að þœr hafa orðið undir í hinni hörðu sam- keppni á tímaritamarkaðinum, hvað snertir giæsilegt útlit og annan íburð. En KVOLD- VÖKURNAR hafa frá upphafi verið alþýð- legt tímarit og verði þess svo stillt í lióf, að engum þyrfti að vaxa það í augum. Þær hafa jafnan reynt að vancla til efnis og sníða það við sem flestra hæfi, en ekki lagt í kostn- að umfram það. Utgefendur ritsins telja sér ekki fært að skipta um liið uppliaflega hlut- verk tímarilsins og fœra. það í snið dægur- tízkunnar, en þeim er Ijóst, að eitthvað verð- ur að breyta um, ef dagar þeirra eiga ekki senn að vei a taldir. Þegar litið er á efnisval íslenzkra tímarita, blasir við opið og ófyllt skarð, þar sem gamli Oðinn og Sunnanfari hafa löngu lokið göngu sinni. Upp í þetta skarð ætla NÝJAR KVÖLDVÖKUR að fylla. Um nœstu áramót verður því sú breyting gerð, að NÝJAR KVÖLDVÖKUR verða einkum helgaðar ættfræði, mannfræði og öðrum þjóðlegum fróðleik í sem mestri lík- íngu við Oðin og Sunnanfara. Auk þess mun bað flytja ævisöguþœtti, skemmtiþætti og framhaldssögur fyrst um sinn, eftir því sem ástæður leyfa. Tímaritið verður stækkað frá því sem nú er og útliti þess breytt að öðru leyti en brotinu. Ritstjórar verða áfram Gísli Jónsson menntaskólakennari og Jónas Rafn- ar fyrrverandi yfirlæknir, en við bætast Ein- ar Bjarnason ríkisendurskoðandi og Jón Gislason fi æðimaður, Reykjavík. — Með þessu vilja útgefendur stuðla að því, að sem ílestir geti á tiltölulega auðveldan hátt geymt og varðveitt minningar um ættingja og víjií, ásamt myndum af þeim, jafnframt því, sem allir þeir, sem leggja stund á ætt- iræði og mannfræði, eiga aðgang að góðum og öruggum heimildum. Ritstjórarnir munu annast um, að œttartölur þeirra manna, sem minnzt er í ritinu, fylgi greinum um þá. — Vœnta þeir þess, að þannig varðveitist í úmaritinu ættfrœði, sem verða megi til fróð- leiks og gagns á komandi tímum. Menn eru því hvattir til þess að senda límaritinu minningargreinar og afmælis- greinar um œttingja og vini lífs eða liðna ásamt myndum af þeim. Ennfremur ævi- sögubrot, ef til eru, og hvers konar annað efni. Þrátt jyrir þessa fyrirliuguðu breytingu cr ekki gert ráð fyrir að verð árgangsins hækki nema um 20.00 krónur. Forráðamenn NÝRRA KVÖLDVAKNA vœnta þess að þessari breytingu verði vel tekið og að sem flestir geri sitt til þess að auka veg ritsins í hinni breyttu mynd, svo að það megi með sæmd skipa þann sess, sem því er ætlaður sem íslenzku ættfræði- og mannfræð itímariti. r Utgefertdur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.