Nýjar kvöldvökur - 01.10.1959, Qupperneq 39

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1959, Qupperneq 39
N. Kv. ÞRÍR FRÁSÖGUÞÆTTIR 157 átti ég ekki heldur lengi því láni að fagna að lifa í vonarheimi mínum. Um það leyti, sem eftir lifði hálf önnur vika af janúarmánuði, bar óvænta sjón fyr- ir augu bæjarbúa, er þeir risu úr rekkjum sínum. Það var reyndar komið skip. Reynd- ist það vera með saltfarm til Ásgeirs kaup- manns Péturssonar og hét „Seagull“. Hvert var för þess heitið héðan, varð mörgum for- vitnispurning,'og þar á meðal húsbónda mínum. Þegar það vitnaðist, að leið þess íægi til Reykjavíkur, var teningunum kast- að. Yfirboðari minn ákvað að taka sér fari með því og lcoma aftur með norsku skipi, sem gekk eftir áætlun milli landa og fram með ströndum Islands. Að þessu sinni hét það „Flora“ og héldi það áætlun, átti það að fara frá Reykjavík til Akureyrar að hálf- um mánuði liðnum. Eg man það enn í dag kvöldið, sem Odd- ur Björnsson var að setja mig inn í starfið og afhenti mér öll lyklavöld. Býst við að mér hafi liðið eitthvað líkt því og pilti, sem er að ganga undir inntökupróf í skóla. Jæja, hálfur mánuður til þrjár vikur var ekki svo ýkjalangur tími, að ég hlaut að geta staðið þá raun að hafa umsjón með rekstri prent- smiðjunnar þenna stutta tíma. Og nú er Oddur á burtu. Ég er tekinn við ttarfinu. En margt fer öðruvísi en ætlaÖ er: „Flora“ kom aldrei að þessu sinni til Ak- ureyrar. Hún var skotin niður af þýzkum neðansjávarháti. Húsbóndi minn kom heim aftur eftir sjö vikna fjarveru. Laugardaginn 13. marz 1915 fór fram starfslausn mín á PrentsmiÖju Odds Björnssonar fyrir fullt og allt. Undanfarna viku, eða dagana 8.—12. marz hafði gengið hlákuveður, en brá til kólnandi veðurfars síÖari hluta laugardags- ins, og á sunnudagsnóttina var töluvert frost. Tímanlega á sunnudaginn 14. marz, sem var 57. afmælisdagur föður míns, hóf ég för mína heim á leið, fótgangandi, með dálítinn skjatta á baki, í suðvestan kulda- siormi. Bar ekkert til tíðinda, fyrr en úti á miðjum Moldhaugahálsi. Þar komu á móti mér þrír menn, sem voru á leiö til Akureyr- ar, til undirbúnings hákarlaveiða. Þeir Kristinn Ásgrímsson skipstjóri frá Hrafna- gili í Þorvaldsdal og tveir hásetar hans með honum. Eftir að hafa heilsað þeim og tekið þá tali, segir Kristinn: „Hefur þú heyrt frá Ósi?“ Ég lcvað nei við, því að ég hafði eng- an þaðan hitt um lengri tíma. Segir hann mér þá, að faðir minn liggi í lungnabólgu, hafi veikzt kvöldið áður. SíÖan kvöddumst við. Ég hraðaði göngu minni heim. Heirn- koman var allt annað en gleðileg. Aðfara- nótt þess 19. marz var faðir minn ekki leng- ur í tölu dauölegra manna. Þar með var í íyrsta sinn brotið blað í bók lífssögu minn- ar. III. Skiptapi á Eyjafirði. Á öndverðum vetri árið 1921, eða 12. nóv., skeði atburður sá, er nú skal frá greint. í þann mund bjó í Hvammkoti í Arnar- neshreppi bóndi sá, er Þórður hét GuÖvarð- arson, Guðmundssonar og Magðalenu Þórð- ardóttur, hónda í Hvammi, Sigfússonar. Kona hans var Magðalena Sigurgeirsdóttir, bónda á Vöglum á Þelamörk, Guðmunds- sonar. Hjónin voru því bræðrabörn. Með föður sínum á Vöglum ólst upp sonur að nafni Guðmundur. Þórður bóndi í Hvammkoti hafði undan- farin sumur stundað sjó á þilskipum; var því sjóvanur. MóöurbróÖir Þórðar í Hvammkoti, Þórður bóndi Þórðarson í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.