Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Side 3

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Side 3
Það nýjasta til orkusparnaðar Eigum fyrirliggjandi loftkælda eimsvaia til að nýta varmaflutning kælivélanna, til upphitunar í vinnusölum og með því móti að lækka stórlega upphitunarkostnað. Höfum fyrirliggjandi varahluti í margar tegundir kælivéla. — Byggjum upp sjálfgæslukerfi, sniðin eftir þörfum á afkastamöguleikum, í bjóðageymslur og fisklestar Byggjum laus frystikerfi fyrir rækju og skelfisk. Höfum fyrirliggjandi reimdrifnar skiptivélar fyrir R-12, 22 og 502 kælimiðla, allt að 50.000 kg/cal við 10 + 25°C. — Getum ennfremur útvegað með stuttum fyrirvara hraðfrystitæki í mörgum stærðum. LEITIÐ TÆKNILEGRA UPPLÝSINGA. — LEITIÐ TILBOÐA. FRYSTIVÉLAR- uppsetning og eftirlit. SVEINN JÖNSSON Verkstœði: Breiðagerði 7 - Reykjavík. Símar 82730. 32632 (2 linur) ° Útgerðarmenn — Skipstjórnarmenn Skipasmíðastöðvar — Þjónustufyrirtœki Endurnýjun — viðhcld — þjónusta. Allt er viðkemur HYDRAULIK Vélvirkjun — plötusmíði — rennismíði Smiðum ioðnuskiljur fyrir skip og verksmiðjur. Háþrýsti-slöngur, rör og -fittings fyririiggjandi. ucc £ Öxuldrögum. Gerum við stýrisósa. Gerum við hliðarskrúfur. DflyjYiua# DOROARTÚNI27 SÍMI20140

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.