Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 26
SJÓMANNSFJÖLSKYLDA í GRINDAVÍK
Margar barnamargar fjölskyldur voru og eru í Grindavík. Hér er mynd af einni stórri og glæsilegri, en það eru þau Matthild
ur Sigurðardóttir og Agúst Sigurðsson í Hraunteigi, Grindavík með börnin sín 14. Matthildur er enn á lífi en Ágúst lést árið
1975. Á myndinni eru talið frá vinstri, fremri röð: Sigurður, Ægir, Ágúst Sigurðsson, Matthildur Sigurðardóttir, Bjarni
og Ólafur. Aftari röð: Sigrún, Bylgja, Halla, Bára, Sjöfn, Alda, Þórdís, Ása, Sigríður og Hrönn. Flest eru börnin búsett
í Grindavík og afkomendur þeirra Matthildar og Ágústs eru nær fimmtíu talsins. Myndin var tekin árið 1970.
LANDSBANKI
ÍSLANDS
Austurstrœti 11 — Reykjavík — Sími 17780
Annast
öll venjuleg
bankaviðskipti
innanlands
og utan
Utibú í Reykjavík:
AUSTURBÆJARÚTIBÚ
Laugaveg 77, sími 21300
ÁRBÆJARÚTIBÚ,
Rofabœ 7, sími 84400
LANGHOLTSÚTIBÚ,
Langholtsvegi 43, sími 82000.
MÚLAÚTIBÚ,
Lágmúla 9, sími 83300.
VEGAMÓTAÚTIBÚ,
Laugavegi 15, sími 12258
VESTURBÆJARÚTIBÚ,
Háskólabíó v/Hagatorg,
sími 11624
Útibú úti á landi:
AKRANESI
AKUREYRI
ESKIFIRÐI
GRINDAVÍK
HÚSAVÍK
HVOLSVELLI
ÍSAFIRÐI
SANDGERÐI
SELFOSSI
Afgreiðslur:
KEFLAVÍK
REYÐARFJÖRÐUR
RAUFARHÖFN
ÞORLÁKSHÖFN
EYRARBAKKA
STOKKSEYRI
18 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ