Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 56

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 56
varða. Það er maðurinn sjálfur, sem er gullið, manns- ins sál með sinni eilífu köllun og fyrirheitum. Ég gekk einu sinni á eyrina hér í Reykjavík. Ekki til langframa, en ég kynntist því lífi, sem þar var þá. Það var einn morgun. Hann var öðrum líkur, verkamenn á snöpum eftir vinnu, uppskipun. Þeir gengu fyrir verk- stjórana, sumir voru valdir úr, fengu vinnu, aðrir ekki. Það var éljagarri og kuldi. Eg hamaði mig undir vegg þegar útséð var um dagsverk eða ígrip þann daginn. Við hlið mína stóð púlsmaður lúinn, vonbiðill líka í það sinn. Þar stóð hann í slitinni olíukápu, sagði ekki neitt, en svo fór hann að berja sér til þess að hafa úr sér hrollinn. Og um leið hafði hann yfir með sjálfum sér en svo ég heyrði þessar hendingar: Þrátt fyrir allt og allt og allt hvert hefðarstand er mótuð mynt en maðurinn gullið-, þrátt fyrir allt. Fulltrúaráð Sjómanna- dagsins 1976 Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan: Guðmundur H. Oddsson. Ingólfur Stefánsson. Vélstjórafélag íslands: Tómas Guðjónsson. Júlíus Kr. Ólafsson. Daníel Guðmundss.. Sveinn Jónsson. Bergmál af því, sem Jesús kenndi. Maðurinn gullið, af því að hann er baktryggður í hjarta eilífrar elsku. Þvi gleymdi ekki sá snauði maður. Manst þú það, ríki maður, allsnægtabarn? Bankinn sem hefur launafólk landsins að baki Alþýðubankinn er stofnaður af aðildarsamtökum Alþýðusam- bands Islands, i umboði 40 þúsund félagsmanna þess, i þvi skyni að efla menningar- og félagslega starfsepii verkalýðs- hreyfingarinnar, og treysfa at- vinnuöryggi launafólks á Islandi. Til þess að þessum tilgangi verði náð, er ör vöxtur Alþýðu- bankans nauðsynlegur. Það er þegar sýnt að launafólk er sér meðvitandi um þessa nauðsyn, þvi á fyrsta starísárí bankans tvöfölduðust heildar- innistæður hans. Launafólk i öllum greinum atvinnulifsins. Eflið Alþýðubankann, bankann ykkar. Alþýóubankinn Sjómannafélag Reykjavíkur: Pétur Sigurósson, Hilmar Jónsson, Björn Pálsson. Ólafur Sigurðsson. Sigfús Bjarnason. Óli Barðdal. Stýrimannafélag íslands: Guðlaugur Gislason. Grétar Hjartarson. Skipstjórafélagið Kári, Hafnarfirði: Ásgeir Sölvason. Þórhallur Hálfdanarson. Skipstjórafélagið Ægir: Einar Thoroddsen. Karl Magnússon. Skipstjórafélag Íslands: Guðni Jónsson. Theodór Gislason. Félag isl. loftskeytamanna: Sigurður Tómasson. Tómas Sigvaldason. Sjómannafélag Hafnarfjarðar: Kristján Jónsson. Ólafur Ólafsson. Félag framreiðslumanna, S.M.F.: Grétar Guðmundsson. Þorfinnur Guttormsson. Matsveinaf. S.S.Í.: Ársæll Pálsson. Skúli Einarsson. Félag matreiðslumanna: Karl Finnbogason. Jón Pálsson. Félag bryta: Rafn Sigurðsson Kári Halldórsson Stjórn SJÓMANNADAGSINS 1976: Formaður: Pétur Sigurðsson. Gjaldkeri: Guðmundur H. Oddsson. Ritari: Garðar Þorsteinsson. Meðstjórendur: Hilmar Jónsson, Tómas Guðjónsson. 48 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.