Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Qupperneq 57

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Qupperneq 57
Sjóslys og drukknanir frá 9. apríl 1975 til 1. maí 1976. skilinn, lætur efdr sig 2 börn. Lík hans fannst ekki. 23. apríl 1975 Drukknaði Alfreð Hjörtur Alfreðsson, stýrimaður, 23ja ára Hæðarhrauni, Grinda- vík, er hann flæktist í neta- trossu og féll útbyrðis af v.b. Voninni II SH 199, 2,5 sjm. út af Rifi. Einhleypur. Lík hans fannst ekki, þrátt fyrir mikla leit. 25. apríl Drukknuðu tveir menn, 1975 Ragnar Már Jónsson, 21 árs, Njálsgötu 47, Reykjavík, verkstjóri í Víðinesi. Hann lætur eftir sig konu og eitt barn. Stefán Ragnar Guð- laugsson, 35 ára vistmaður á Víðinesi, Kaplaskjólsvegi 71 Reykjavík. Einhleypur. Trilla, er þeir voru á, 1‘á tonn fórst, er þeir hugðust vitja um grásleppunet, sem þeir áttu í sjó út af Kjalarnesi og leggja önnur. Brak úr trillunni fannst rekið á fjör- ur. Lík Ragnars Más fannst rekið fyrir neðan Sjávarhóla á Kjalarnesi sama dag, en lík Stefáns Ragnars fannst rekið á fjörur 31. maí eftir mikla leit. 2. okt. Lést Rúnar Björgvinsson, 1975 25 ára, Hamrabrún 2, Hafnarfirði, skipverji á tog- aranum Arsæli Sigurðssyni II HF 12, er hann lenti á milli toghlera og rúllu í forgálga, er skipið var að veiðum vest- ur af Garðskaga. Einhleyp- ur, en lætur eftir sig eitt barn. 7. okt. Drukknaði Baldur Már 1975 Karlsson, 37 ára, vélstjóri, Sörlaskjóli 94 Reykjavík, er hann féll fyrir borð af m.s. Suðurlandinu á leiðinni frá Ítalíu dl Grikklands. Frá- 8. okt. Lést Júlíus Björnsson, 22ja 1975 ára, Hlíðartúni 29, Höfn Hornafirði, skipverji á skut- togaranum Skinney SF 20, er hann lenti á milli toghlera og lunningar, er skipið var að veiðum á Gletdnganesflaki. Lætur eftir sig eiginkonu. 7. nóv. Drukknaði Kristján 1975 Ásgeirsson, skipstjóri, 46 ára, Hornbrekkuvegi 8, er v.b. Kristbjörg ÓF-11, 27 tonn, frá Ólafsfirði, sökk skammt austur af Ólafsfjarðarmúla. Hann lætur eftir sig eigin- konu og þrjú börn. ll.apríl Drukknaði Rafn Ingi Guð- 1976 mundsson stýrimaður, við ögursgarð í Reykjavíkur- höfn 12. apríl Drukknuðu 2 menn af V/B 1976 Álftanesi B.K. 51 frá Grindavík, er bátnum hvolfdi 2,7 sjómílur S.A., af Hófsnesi. Þeir voru Karl Símonarson skipstjóri 49 ára Borgholti 9, Grindavík, lætur eftir sig eiginkonu og 3 börn, og Óttar Reynisson stýri- maður 35 ára Meistaravöll- um 11 Reykjavík. Lætur eftir sig eiginkonu. 2. marz Drukknaði 8 manna áhöfn, 1976 er Hafrún ÁR 28, 75 tonn frá Eyrarbakka fórst út af Reykjanesi. Valdimar Eiðsson, 31 árs, skipstjóri, Eyrarbakka. Læt- ur eftir sig eiginkonu og tvö börn. Ágúst Ólafsson, 26 ára, Eyr- arbakka. Lætur eftir sig eig- inkonu og eitt barn. Þórður Þórisson, 33ja ára, Eyrarbakka. Lætur eftir sig eiginkonu og eitt barn. Júlíus Stefánsson, 21 árs, Eyrarbakka. Lætur eftir sig unnustu og eitt barn. Guðmundur S. Sigursteins- son, 19 ára, Blönduósi. Lætur eftir sig unnustu. Jakob Zophoníasson, 45 ára, Reykjavík. Lætur eftir sig uppkominn son. Ingibjörg Guðlaugsdóttir, 41 árs, matsveinn, Gretdsgötu 33, Reykjavík. Lætur eftir sig 8 börn. Lík hennar fannst undan önglabrjótnesi á Reykjanesi. 29. marz Drukknaði Hilmar Þórar- 1976 insson, 46 ára, Suðurvangi 12, Hafnarfirði, er hann féll útbyrðis af trillu (1 tonn), en hann var á grásleppuveiðum út af Garðahverfi á Álfta- nesi. Einhleypur, barnlaus. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.