Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Qupperneq 58

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Qupperneq 58
----------------------s ... Ég hefi þá skoðun að það sé yfir manni vakað og maður sé aldrei látinn afskiptalaus — segir Júlíus Kr. Ólafsson, frv. yfirvélstjóri — syndi 200 metra á hverjum degi og gengur til vinnu 85 ára að aldri _____________ r Júlíus Kr. Ólafsson. Ný mynd. Þeir menn sem þú ert með til sjós eru þér miseftirminnilegir. Sumum gleymir þú fljótlega, jafnvel í fyrsta túr eftir að þeir fóru, en aðrir sitja ljóslifandi fyrir hugskoti þínu árum saman, og þótt þú hittir þá ekki í mörg löng ár, þá er einsog það skipti ekki máli, þráðurinn er tekinn upp á ný, einsog ekkert hafi í skorist. Einn þessara manna, hvað sjálfan mig áhrærir, er Júlíus Kr. Ólafsson, fyrrum yfirvélstjóri og síðar skipa- eftirlitsmaður. Með okkur var þó talsverður ald- ursmunur, því senn munu liðin 20 ár síðan við vorum fyrst saman til sjós. Ég þá III. stýrimaður á Ægi (gamla) svaka flottu skipi einsog börnin segja með mahony-þilfari og koparskilt- um; yfir öllu þar var barokk stíll yst sem innst. Ég hefi líklega verið 26 ára, en hann rúmlega sextugur og hann var yfirvélstjóri. Einræði til sjós Mér varð strax hlýtt til Júlíusar. Ég held að það hafi flestum verið líka, þrátt fyrir allt. Hann var af gamla skólanum, en í þá daga var það dáli'tið alvarlegt mál ef menn voru af gamla skólanum, þú gast þá ekki sagt þeim neitt, þeir bókstaflega heyrðu ekki ný tíðindi. Þeir vildu hafa allt óbreytt áfram, og sem meira var: þeir höfðu til þess öll völd. I þá daga var einræði til sjós. Minna dugði ekki. Síðan eru liðin mörg mörg ár. Ég hefi fundið sporin þyngjast, fundið hreystina hverfa smám saman úr útlimum og augnaráði. Maður vinnur of mikið, eða hreyfir sig of Gömul mynd af Súðinni. Súðin var eitt sterkbyggðasta skip á norðurhveli jarðar að því er talið var og nú siglir hún í Kína. 50 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.