Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 66

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 66
VEIDARFÆRI ALIS-HELLU- handfœravindur með sjálfvirkum hemlum. NÆLON-handfœri 0,9- 1,0- 1,2- 1,3- 1,5- 1,7 — 2,0 — 2,5 mm. HANDFÆRASÖKKUR 1,0 - 1,25 - 1,5 - 1,75 - 2 2,5 kg. HANDFÆRAÖNGLAR með gerfibeitu, mislitir, tvílitir, sjálflýsandi, fjölbreytt úrval. SEGULNAGLAR, PILKAR, KASTLÍNUÖNGLAR, LAXALÍNUR, SILUNGALÍNUR, KOLANET RAUÐMAGANET, SILUNGANET. LAX- SILUNGSÖNGLAR KOLAÖNGLAR. O.ELLINGSENHF ANANAUSTUM SlMI 28855 Elzta og stærsta veiðarfæra- verzlun landsins. mig alfarið í land og hefi síðan starfað að skipaeftirliti. — Hvað er háskalegasta sjóferðin sem þú hefur farið? — Ég veit það ekki. Líklega hefur þó árásin á Súðina verið það alvar- legasta. Það kom þýsk flugvél og hóf skothri'ð á skipið úr fallbyssum og varpaði að þvi sprengju. Þeir drápu tvo menn, skipið var brennandi. Sprengjan féll sem betur fer á að giska 100 metra frá skipinu, en það skalf allt og nötraði af þrýstingnum. Botnventlarnir sprungu, en það varð okkur til bjargar að slý hafði myndast í síurnar svo skipið hélst á floti. Það er nú svo mikið búið að skrifa um þetta að ég held að við ættum ekki að ræða það nánar hér. Um kvöldið sagði þýska útvarpið að flugvél hefði sökkt 9000 tonna skipi við ísland. 85 ára starfsmaður — Og þú vinnur enn? — Já, ég er skipaeftirlitsmaður hjá Hafskip hf. hef verið það síðan ég hætti í gæslunni. Reyndar er nú búið að ráða nýjan mann sem er yfir þessu, yngri mann og vaskari, en ég er honum til aðstoðar. Ég syndi 200 metra á hverjum degi, ek bil og fer allra minna ferða og flesta virka daga er ég að störfum, því þetta er stórt skipafélag núna Hafskip hf. — Hvað með guð? Þú hefur alltaf verið trúaður — Já ég var mjög trúaður og kirkjurækinn sem barn. Þetta hefur haldist og ég held að ég hafi sjaldan sofnað án þess að fara með bænir. Ég hefi þá skoðun að það sé yfir manni vakað og að maður sé aldrei látinn afskiptalaus, sagði Júlíus Kr. Ólafs- son, yfirvélstjóri að lokum. Við þetta er litlu að bæta í sjálfu sér. Við garðshliðið tekur hann þéttingsfast í höndina á mér og við horfumst í augu brot úr andartaki og ég finn að í hendi hans og sál er mikill styrkur, sem enst hefur á langri og oft grýttri leið gegnum lífið. Jónas Guðmundsson Margur maðurinn segir við sjálfan sig og jafnvel aðra: það kemur altirei neitt fyrir mig Þetta eru staðlausir stafir, því áföllin geta hent hvern sem er, hvar sem er. Það er raunsæi að tryggja. Hikið ekki — Hringið strax ALMENNAR TRYGGINGARf Pósthússtræti 9, sími 17700 58 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.