Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Side 67

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1976, Side 67
Sjómannadagurinn á Húsavík 1975 Koddaslagur Húsvíkingar byrja fyrst að halda upp á sjómannadaginn 1942, þó var merkjasala á sjómannadag 1941. Dagskrá þess sjómannadags átti að vera með þeim hætti að eftir hádegi átti að verða sjómannamessa og að henni lokinni útihátíðahöld í anda dagsins, en eins og stundum síðar féllu þau niður vegna veðurs, en dansleikur var um kvöldið í gamla samkomuhúsinu. Hátiðahöld sjómannadagsins á Húsavík hafa frá þeim tíma farið fram með nokkuð hefðbundnum hætti í anda fyrsta sjómannadagsins og hafa hátíðahöld vanalega hafist kl. 8 að morgni, með því að fánar hafa verið dregnir að húni á skipum og bátum í höfninni. Um kl. 9 hafa bátar frá Húsavík og annars staðar frá, hafi þeir verið staddir í höfn hér, farið í skemmtisiglingu með börnin Allar myndirnar teknar af „Ljósmyndastofu Péturs" SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 59

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.