Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 15

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 15
Þann 23. október í haust fagnar Sjómannafélag Reykjavíkur 80 ára afmœli sínu. Sjómannadagsblaðið mmnist afmœlisins með því að helga fölaginu drjúgan hluta af efhi sínu í ár °g viU svo ánœgjulega til aðþað er líkt og þráðurinn sé tekinn upp að nýju frá því ífyrra - en þá fjallaði blaðið ítarlega um Bárufélögin í tilefhi þess að öld var liðin fiá stofnun þeirra. En Bárufélögin voru sem kunnugt er forveri Hásetafélags Rtykjavíkur ogþar með Sjómannafélags Reykjavíkur. - Þó höfiim við nokkuð annan hátt á nú er við minnumst afmalis Sjómannafélagsins. Þótt stutt- lega sé hér fjallað um aðdragandann að fölagsstofinuninni og vikið að fáeinum merkisáfóngum, vekjum við einkum athygli á þessum tímamótum með viðtölum við forystumenn og gamlar kempur úr félagsstarfinu. Þessir menn eru Jónas Garðarsson formaður, Guðmundur Hallvarðsson fyrrum fior- maður og nú ritari, Birgir Björgvinsson gjaldkeri, Gunnar Eiríksson stjórnar- maður og Halldór S. Pétursson trú- naðarráðsmaður. Aðdragandinn að stofnun sjómannafélags Eins og við röktum í Sjómanna- dagsblaðinu á fyrra ári liðu Báru- félögin undir lok árið 1909, eftir að hafa starfað lengur og skemur í alls sjö verstöðvum við Faxaflóa allt frá 1894. Það voru einkum sjómenn á þil- skipunum sem fylltu raðir Báru- félagsmanna, en um það leyti sem félögin liðu undir lok fór þilskipaút- gerð hnignandi um leið og togurum fjölgaði. Togurunum fylgdu breyttir útgerðar- hættir og breytt sjómannslíf og breytt- ur hugsunarháttur. Pólitíkin með þeirri stéttabaráttu sem henni fylgdi þjappaði hásetum saman og festi með þeim félagsskap til baráttu fyrir bætt- um kjörum með meiri festu en í Bárufélögunum, enda voru sumir fyrirmannanna pólitískir baráttu- menn. Tvennum sögum fer af tildrög- unum að stofnun Hásetafélagsins. I bók Skúla Þórðarsonar: „50 ára starfssaga Sjómannafélags Reykja- víkur“ segir svo: „Sá sem fyrstur hóf starf að stofnun nýrra sjómannasamtaka var Jón Guðnason, þá háseti á botnvörp- ungnum Nirði. Fyrri hluta október- mánaðar var hann í landi og vann þá að því að hvetja menn til framkvæmda og þáttöku í stofnun sjómannafélags. Ráðgaðist hann þá bæði við Ólaf Friðriksson og Jónas frá Hriflu, en þeir voru báðir mjög hlynntir hugmyndinni og studdu Jón Guðna- son sem mest þeir máttu.“ Heimi Þorleifssyni segist aftur á móti svo frá í bók sinni „Saga íslenskrar togaraútgerðar fram til 1917“: „Frumkvöðlar að stofnun þess voru togarahásetarnir Jón Guðnason og Hjörtur Guðbrandsson, báðir á botn- vörpungnum Nirði. Þeir höfðu rætt sín á milli og við skipsfélaga sína um nauðsyn þess að stofna félög með hásetum. Um haustið 1915 hittu þeir Finn sjömannadagsblaðið 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.