Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Síða 18

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Síða 18
Fundur í Sjómannafélagi Reykjavíkur árið 1956. Jónsson, þáverandi póstþjón á Akureyri, og hvatti hann þá eindregið til þess að reyna að stofna til félags- skapar með hásetum, einkum á tog- urum. í Reykjavík fengu þeir Ólaf Friðriksson og Jónas Jónsson frá Hriflu til liðs við sig og eftir nokkurn undirbúning og fundarhöld var form- lega gengið frá stofnun Hásetafélags Reykjavíkur 23. október 1915.“ Fyrsti formaðurinn var Jón Bach og ritari var kosinn Ólafur Friðriksson. Verður ekki annað séð af heimildum en að allir félagar hafi verið hásetar, að tveimur undanskildum - þeim Ólafi Friðrikssyni og Jónasi frá Hriflu. Jónas var kosinn endurskoðandi félagsins. Virðist hafa verið gerð undantekning hvað þá snertir, því lög kváðu á um að engir gætu orðið félagsmenn nema starfandi hásetar. Hvorki skipstjórar né stýrimenn máttu vera félagar og ekki heldur vélstjórar né kyndarar. Baráttan um lifrarhiutinn Um stofnun félagsins er ítarlega rætt í bók Péturs G. Guðmundssonar: „Tíu ára starfssaga Sjómannafélags Reykja- víkur“ Gæti sýnst svo að mest hafi ýtt undir stofnuna þær glórulausu vökur sem þá tíðkuðust og svo víða hefur verið sagt frá. En það voru samt ekki vökurnar held- ur lifrarhluturinn, sem varð hvatinn að félagsstofnuninni! Framan af tog- araöld hérlendis hafði sú regla gilt að hásetar deildu með sér að fullu verði þeirrar lifrar sem til féll um borð og var það umtalsverð kaupuppbót. Þetta var á árum heimsstyrjaldarinnar fyrri og mikill skortur á nauðsynjum og verðlag hátt. Þótti togarasjómönnum því súrt í broti er lifrarverð hækkaði og útgerðarmenn hugðust taka lifrina undir sig og greiða sjómönnum aðeins hluta af andvirði hennar. Þegar þann 3. nóvember 1915 setti félagið fram fyrstu kröfur sínar: Þær voru að mánaðarlaun háseta skyldu vera minnst 75 krónur á mánuði og frítt fæði. Öll lifur skyldi skiptast jafnt milli skipstjóra, stýrimanna, báts- manna og háseta. Skyldi lifrin seld hæsta verði sem unnt væri að fá án tilhlutunar frá útgerðarmanni, sem þó skyldi eiga forkaupsrétt á henni. Akvæði voru og um laun háseta á handfæra- og vélskipum. Bráðabirgðasamningar tókust sem gilda skyldu fram að síldartíma í júlí. Lifrarverð hækkaði í 35 krónur, en gangverð þess hafði verið 15-20 krónur. Lýsisverð hækkaði ört fyrstu stríðsárin. Þetta verð skyldi gilda út mars og apríl, en síðan „almennt verð“ í Reykjavík fram að síldartíma.“ Hið „almenna lifrarverð" „Hásetafélagið féllst á þennan samn- ing, en þó fullir grunsemda um hvað útgerðarmenn vildu kalla „almennt lifrarverð“ í Reykjavík þegar þar að kæmi. Þeir myndu geta ráðið miklu um það verð, sögðu menn í Hásetafélaginu. Þegar sá tími sem fasta verðið gilti rann út, vissu Hásetafélagar að lýsisverð hafði enn hækkað mikið, en engar horfur á að útgerðarmenn hyggðust hækka verðið, heldur fremur lækka það, jafnvel í 15 krónur. Tóku Hásetafélagar þá að hugsa sér til hreyf- 18 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.