Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 37

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 37
ekki um en henti mér flötum við spilið fynr aftan mig og ríghélt mér í það. AUt fylltist vitaskuld af grængolandi sjo og leið drjúg stund áður en fjaraði °fan af mér... En hvað heldurðu að kokkurinn hafi gert? Þeir voru að borða inni í messanum og þangað fór kokksi og segir við strákana - um leið °g hann tók diskinn minn af borðinu: »Hann Biggi kemur ekkert að borða!“ þessu var lengi hlegið. Þessi kokkur, sem kallaður er Tobbi, er á Reykjafossi núna og sendi ég honum kestu kveðju ef hann les þetta.“ ^ mörkum Iífs og dauða í Hamborg »Það fylgir lífi farmannsins að leiðir hans liggja til ólíkra landa og borga og Þar getur margt gerst, ekki síður en Urn borð. Varð ég fyrir slæmri reynslu af því árið 1980, en ég var þá á Ála- fossi og vorum við staddir í Hamborg. ketta var fyrir hádegi og ég hafði §engið inn á lítinn bar og skipt hund- rað marka seðli í mynt, því ég hugðist kringja íslands í símasjálfsala. En þe§ar ég er að láta myntina í sjálf- Salann er bankað í bakið á mér og ég sn>' mér við: Þar eru þá komnir tveir tllen|i og veit ég ekki fyrr af en sparkað er svo heiftarlega í klofið á mér að mér °lsortnar fyrir augu.m. Eitthvað ugðist ég berja frá mér en hafði misst akan mátt. Ég fann að þessir náungar V °ru farnir að gramsa í vösum mínum en sa í sama bili að lögregluþjóna bar að. Þegar þeir tóku að stumra yfir mér Var »Iceland“ og nafnið á skipinu það eina sem ég gat stunið upp. Þar með steinleið yfir mig. e8ar ég rankaði við mér stóð yfir mér Pýskur læknir og ég var tengdur við J°lda af slöngum og tækjum. Þessi *knir var ekkert að skafa utan af því Pe§ar hann sá að ég var kominn til JOeðvitundar en sagði: „Heyrðu, ef þú erur þetta af tvo næstu sólarhringana ^rrntu lifa þetta af.“ Ég komst nú að því að blaðran í mér hafði sprungið og hefði lögregluna ekki borið svo skjótt að hefði ég látið lífið þarna. Ég hafði verið skorinn upp um leið og ég kom á spítalann og hafði verið án með- vitundar á þriðja sólarhring þegar ég vaknaði. En þessi spítali var það versta sláturhús af sjúkrahúsi að vera sem ég hef séð, enda var hann víst ætlaður rónum og flækingum borgarinnar. Hafði það orðið mér til happs að yfirlæknirinn var á vakt þegar ég kom inn, því aðrir læknar þarna voru ekki traustvekjandi. Ég sá að þeir kunnu ekki einu sinni að taka blóðsýni. Var það líka yfir- læknirinn sem framkvæmdi upp- skurðinn. A þessu sjúkrahúsi lá ég nú í þrjár vikur og varð ekki var við neinn kunnugan fyrstu vikuna né heyrði ég að nokkur hefði spurst fyrir um mig. En konan mín frétti auðvitað að ég lægi slasaður úti og reyndi að ná sam- bandi við spítalann, en án árangurs. Var það loks þegar hún sneri sér til læknis hér heima sem þegar hringdi til Hamborgar að upplýsingar um mig fengust. Urðu þá skjót umskipti á aðbúnaði mínum og get ég ekki annað sagt en að nú var tekið að stjana við mig eins og konungborna persónu. Eftir nokkurn tíma var ég orðinn svo hress að hægt var að senda mig heim og lauk þar með einhverri óskemmti- legustu reynslu sem ég hef orðið fyrir.“ Baráttan fyrir íslenskri áhöfn á á farskipaflotanum „En nú er rétt að við hverfum frá á því að ræða um ævihlaup mitt og ýmsar minningar, góðar sem slæmar, og snúum okkur að málefnum sjó- mannstéttarinnar. Vil ég þá á nefna tvö stórmál öðrum fremur og snertir annað farmenn en hitt fiskimenn: Hvað farmennina snertir á ég við baráttuna fyrir því að að halda okkar mönnum um borð í okkar íslensku farskipum, en hvað fiskimennina varðar að þeir fái að selja aflann á mörkuðum fyrir það verð sem þeim ber að fá. Farmannastéttin hefur sem allir vita átt undir högg að sækja vegna breytt- rar flutningatækni, sem veldur því að skipin eru nú færri en stærri. Hjá Eimskip voru skipin 24 fyrir tíu árum en nú eru þau aðeins 11. En um leið og farmönnum stórfækkar með þessari þróun hefur verið fast knúið á um að koma um borð þessu ódýra vinnuafli - útlendingunum. Um það hefur staðið eilíft stríð og miklu lengra og harðara en menn almennt gera sér grein fyrir. Ég held að við hjá Sjómannafélaginu séum eina stéttar- félagið sem rækilega höfum látið frá okkur heyra vegna þessara mála. Okkur hefur tekist að halda sæmilega í horfinu - en aðeins með því að vera alltaf með hnefann á lofti og hóta hörðu. „Óskabarnið“ - Eimskip, mannar þó sem betur fer öll sín skip með íslenskum áhöfnum og er það vel - enda eiga þeir að sjá sóma sinn í því. Hið sama verður því miður ekki sagt um öll önnur skipafélög og gegn þeim beitum við okkur eftir mætti.“ Erum ekki í neinu uppáhaldi hjá mörgum útgerðarmönnum „Þá er komið að hinu stórmálinu, fiskimönnunum og markaðsmálunum í fiskiríinu, eins og ég sagði. Koma verður þeirri skipan á að fiskurinn sé seldur á fiskmörkuðum og menn beri það úr býtum sem þeir eiga að fá. Utgerðir sem bæði hafa skipin og fiskvinnsluna greiða hvergi nærri það verð fyrir fiskinn sem ætti að vera og á þeim málum verður að taka. Þar duga engin silkivettlingatök. Við hjá þessu félagi teljum að of vægt hafi verið farið í sakirnar fram til þessa, enda erum við víst ekki í neinu uppáhaldi hjá þeim útgerðarmönnum sem hér er við að eiga og þeim hjá VSI. Sjálfur hef ég ekki talað við þessa menn á neinum ^ÖHannadagsblaðið 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.