Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Side 47

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Side 47
s®kir maður í það sem mann ekki angar í! Mér finnst að þarna hafi átt Ser stað furðuleg breyting á mér. En ég a alltaf nóg af bjór og brennivíni anda gestum! Jfivað félagsmálastörf mín snertir þá a^n þau verið bundin við ^jómannafélagið. Aldrei var um stopp a^ i'æða hjá mér án þess að ég liti við á jkrifstofunni og talaði við þá þar. raman af árum tók ég samt ekki einan þátt í störfum þess en hef nú Verið í trúnaðarmannaráði í nokkur ár er það nú. Ég kynntist Sigfúsi Bj Jó 'Jarnasyni á Helgafellinu og Hilmari ^ssyni kynntist ég á sjónum líka jje8ar hann var bátsmaður. Svo hef ég art kynni af öllum þeim sem síðar afa verið í forsvari." verða menn að flýja f'skinn! ”fa’ eg þótti löngum með stærri ^ónnum og alltaf var ég hæsti |llaðurinn um borð uns ég var korninn raiTl undir þrítugt. Þá fóru að sjást ^8*r menn sem voru hærri og sumir l^'klu hærri en ég. Ég er þó 1.88 að yVl' er eg best veit. ,a?ri ég ungur maður núna er ég ekki lss um að ég mundi velja mér sjó- mannsstarfið. Áður sagði ég alltaf að ég færi ekkert annað en á sjó ef ég væri orðinn ungur á ný. En nú er ekkert gaman að vera á sjó lengur. Menn mega ekki lengur fiska það sem menn geta fiskað og verða að flýja fiskinn. Þá er búið með alla keppni og spennu. Svo vita menn upp á hár hvað kemur upp í veiðarfærinu: Þegar rautt ljós birtist vita menn að það eru komin sjö tonn og þegar næsti punktur blikkar eru komin 14 tonn — og þá er híft. Hvað er nú gaman að þessu?“ ✓ Ut í þarann „Af einkahögum mínum er það að segja að ég var kvæntur Bergþóru Jónsdóttur og stóð hjónaband okkar í 48 ár. Við eignuðumst engin börn en eigum eina fósturdóttur, Auði Stefánsdóttur. Bergþóru missti ég fyrir fjórum árum. Við bjuggum í hjóna- íbúðum hér við Jökulgrunn en þegar ég var orðinn aðeins einn eftir fluttist ég á herbergið hérna á Hrafnistu. Mér líkar lífið hér vel og er ánægður og sáttur. Þjónusta og matur er með ágætum, þótt í stórum hópi sé alltaf einn og einn að finna sem aldrei verður gert til hæfis. En þannig var það líka til sjós! Ég les mikið og hef alltaf gert. Eitt sumarið þegar ég var á síld var engin bók um borð nema Biblían — og ég marglas hana. Sumrið á eftir fór ég enn á síld og enn var ekkert lesefni að hafa nema Biblíuna. Þvf las ég hana enn aftur. En þegar ég kem heim um haustið og er heima að fá mér kaffi er barið. Þá eru þar komnar tvær frúr frá Vottum Jehóva og vilja ræða við mig um trúmál. En ég held að það hafi endað svo að þær hafi farið hálfgrát- andi út. Ég þuldi yfir þeim þriðju Mósebók og Esekíel spámann og lét þær aldrei komast að. Þær spurðu hvaða atvinnu ég stundaði og þegar ég sagði þeim það sögðu þær að það gæti ekki verið. „Nú, haldið þið að sjó- menn séu ekki kristnir menn eins og aðrir?“ segi ég. Ekki man ég hvort þær luku úr kaffibollunum sem ég færði þeim. En nú í seinni tíð eru ævisögur mitt uppáhaldslesefni. Ef ég á að nefna einhverja uppáhaldsbók mína þá eru það „Utnesjamenn“ eftir Jón Thorarensen. Ég er að lesa hana í þriðja sinn, enda fjallar hún um fólk og umhverfi sem ég þekki svo vel. Þó hef ég lesið eina bók oftar: Þegar ég var í siglingum á stríðsárunum var þar til hefti af Basil fursta og í því var ég að grauta allan tímann. Á endanum var heftið víst aðeins tætlur einar - og skyldi engan furða! Að lokum má nefna að ég fer enn stöku sinnum suður í Voga og fer „út í þarann“ með mági mínum, en hann á fjögurra manna skektu. Við rennum færi og tekst oftast að fá nokkrar ýsur í soðið. Þá fer ég með honum á grásleppu á vorin, því alltaf er gaman að finna sjávarlyktina að nýju. Atli Magmísson 'SJ(J MAN N ADAGSBLAÐIÐ 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.