Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Page 94

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Page 94
varð ég fyrir því að missa mann né meiddust menn alvarlega um borð hjá mér. Stundum verður mér hugsað til ungu skipstjóranna og þeirrar tækni sem þeir hafa miðað við okkur hér áður. Þegar ég byrjaði var ekki um aðrar dýptarmælingar að ræða en lóðsökku, svo kom þessi svonefndi neistamælir og þá mælar sem teiknuðu botninn á pappírsrúllu. Það þótti nú mikil fram- för — og loks kom radarinn. Nei, ég mundi ekki leggja sjóinn fyrir mig aftur væri ég ungur núna. Ég vildi læra, en í þá daga var ekki um slíkt að ræða. Þó átti ég margar góðar stundir á hafinu, einkum þegar vel gekk. Stöku menn sem ólust upp við sömu aðstæður voru svo duglegir að þeir brutust til mennta, eins og dr. Matthías Jónasson bróðir minn sem nam sálfærði og var prófessor hér við háskólann. Hann hóf þó ekki nám fyrr en 22ja ára og þá af litlum efnum. Ég er kvæntur Aðalheiði Halldórs- dóttur frá Hnífsdal og eigum við þrjú börn: Halldór er kennari við Iðnskólann, Bára er hjúkrunarfræð- ingur og Guðríður er bókasafnS' fræðingur.“ Hér með þökkum við Gísla Jónassyn* fyrir spjallið og óskum þeim hjónum fagurs ævikvölds, en þau búa nú 1 íbúðum aldraðra að Hvassaleiti 58. Atli Magnússon■ DAGUR A GRÆNLANDI 1953 Eftir Gísla Jónasson skipstjóra Við skulum hverfa afiur til ársins 1953, en ég var pá skipstjóri á tog- aranum Marz frá Reykjavík, og vorum við staddir ásamt fleiri tog- urum, bizði íslenskum og erlendum, á svonefndum Fyllubanka vestan við Grænland. Þarna varþá mikiðfiskirí ogfiskuðu íslensku togararnir í salt og var fiskinum landað í Esbjerg í Danmörku að loknum túr eða veiðiferð. Þegar peir atburðir gerðust sem hér segir frá vorum við langt komnir með að fylla skipið, en vorum orðnir salt- lausir. Salt gátum við fengið í Færeyingahöfn á Grænlandi og var því ákveðið að fzra pangað og vera par á vinnutíma daginn eftir. En um nóttina pegar við vorum á leið til Færeyingahafnar kallaði Reykja- víkurradíó okkur upp með samtal við Jón Axel Pétursson sem pá var framkvæmdastjóri B.U.R. Sagði hann mér pá að togarinn Þorkell Máni hefði farið til Færeyingahafhar daginn áður og lagt par í land slasaðan mann. Bað hann mig að athuga um liðan hans og aðstoða hann efhægt væri. Við vorum í Færeyingahöfn á tilsett- um tíma og eflir að hafa haft tal af umboðsmanni íslensku togaranna á staðnum og fengið pá fyrirgreiðslu sem við purfium fyrir skipið, fórum við í land, loftskeytamaðurinn og ég. Loftskeytamaðurinn var Gunnar Símonarson, gætinn og góður dreng- ur. Við héldum upp á sjúkraskýli sem parna var og spurðum eftir pessum manni sem slasast hafði. Var okkur vísað inn á jjögurra manna stofú, allpokkalega að sjá. Þar lá maðurinn og bar sig mjög illa, enda mikið slasaður og pá aðallega á hendi og hajði ekki tekist að stóðva blæðingu úr henni, enda umbúðir blautar af blóði. Eflir að hafa talað við hann um stund reyndum við að hafz tal af lækninum, en pá var okkur tjáð að hann hefði fizrið á skyttirí með hjúkrunarkonuna með sér inn á jjórð sem gengur inn frá höfninni nokkuð inn í landið. Konan sem við töluðum við parna á sjúkraskýlinu og var trúlega einhver aðstoðarmanneskja parna, virtist hafa áhyggjur af líðan þessa sjúklings og taldi blæðinguna hafa aukist efiir að læknirinn fór. Við fórum pá um borð aftur og sett- um á flot annan Ufbátinn sem var með vél og hann síðan mannaður jyrsta stýrimanni og nokkrum háset- um — og hafin leit að lækninum og hjúkrunarkonunni. Það tók pó nokkurn tíma að finna þau, pví að sjálfsögðu höfðu pau farið vel í hvarf frá mannabyggð. Læknirinn brá skjótt viðpegar í hann náðist og sneri strax heim á leið. Hann sagði okkur að hann hejði átt í erfiðleikum með að stöðva blæðinguna vegna tækja- 94 SJÓMANNADAGSBLAgjP
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.