Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 109

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 109
„Hann ætlar að sigla nálægt okkur þessi!" Frásögn Guðmundar Pálssonar vélstjóra af því er togarinn Kingston Pearl frá Hull sigldi niður vélbátinn Súgfirðing ÍS-150 aðfaranótt 12. janúar 1955 kvölds þann 11. janúar 1955 kom vttbáturinn Súgfirðingur ÍS-150 að Fndi úr róðri. Að vanda var viðstaðan stlitt, aðeins tveir til þrír tímar, því Kgar búið var að landa og taka ^nubala um borð var haldið út á ný. úskirí hafði verið ágœtt það sem af var Vertíð og skipverjar höfðu enga ástæðu að œtla að róðurinn sem hófst ^faranótt þess 12. janúar yrði á neinn ^átt frábrugðinn þeim fyrri. En það fór a aðra leið, og þeir sem komust lífi að úndi aftur gleymdu aldrei þeim sKlfingum sem yfir þá dundu í nótt og Kíðarveðri úti á Barðagrunni. Þar beið sÚpshafnarinnar hörð raun. Pú eru 40 ár liðin fráþessum atburði og fannst ritstjóra Sjómannadagsblaðsins ebki úr vegi að birta hér viðtal sem hann attl fyrir 16 árum við Guðmund ^álsson vélstjóra. Guðmundur var á ugfirðingi í hinstu fór hans og rijjar ^er upp minningar sínar frá þessari °daganótt. Sögumaður okkar fœddist á Fafirði þann 7.4.1924 en lést í Reykjavík þann 12.9. 1987. „Vertíðina á undan hafði ég verið með Kristjáni Ibsen á mótorbátnum Hallvarði og ætlaði ég raunar að verða áfram á honum, en ýmis atvik urðu til þess að af því gat ekki orðið“ sagði Guðmundur Pálsson. „Eg fór á síld sumarið 1954 og byrjaði að byggja á Suðureyri um svipað leyti. En eins og gengur dróst meir að koma húsinu upp en ég hafði ráðgert, og það varð til þess að ég gat ekki byrjað strax á bát- num. Eflaust hefði ég getað fengið þetta gamla pláss mitt hefði ég gengið eftir því, en ég kunni illa við það: Kristján hafi ráðið sér nýjan vélstjóra og ég vildi ekki bola manninum úr starfmu.“ Súgfirðingur „Súgfirðingur kom til Suðureyrar þetta haust, þá alveg nýr, en hann var smíðaður hjá Landsmiðjunni og afhentur í nóvember 1954. Hallvarður hafði verið fyrsti báturinn sem hér var smíðaður eftir stríð en næstir komu þessir Landsmiðjubátar: Trausti frá Súðavík, Barði frá Flateyri - og Súgfirðingur. Súgfirðingur var 40 lestir með 240 ha. Caterpillarvél, og nú var tekið til við að ráða á hann mannskap. Guðmundur Pálsson vélstjóri: „Éggerði mér Ijóst að ég kynni að lenda undir botninum á togaranum... “ (Ljósm. Tryggvi Þormóðsson) Sem fyrr segir var ég hálfpartinn á lausu og af þeim sökum kom skip- stjórinn á Súgfirðingi að máli við mig og falaðist eftir að ég kæmi til sín sem vélstjóri. Ég færðist lengi undan, bæði af því að ekki var enn útséð um pláss- ið á Hallvarði og svo vegna anna minna við húsið. En eitt sinn þegar Gísli skipstjóri er að ámálga þetta ákveð ég að láta undan og lofa að koma... En um leið og ég hef sleppt orðinu við hann finn ég að ég verð gripinn af undarlegri ónotatilfinningu sem mér líður seint úr minni. Það var eins og kuldahrollur eða fiðringur, og hvort sem menn trúa þessu eða ekki var ég gagntekinn af þessu allan þann tíma sem ég var á bátnum.“ „Ég held að eitthvað komi fyrir" „í áhöfn Súgfirðings voru auk mín þeir Gísli Guðmundsson skipstjóri, Hörður Jóhannesson stýrimaður, Rafn Ragnarsson annar vélstjóri og Magnús Ingvarsson háseti. Við stunduðum landróðra - komum að á kvöldin og héldum út að nýju eftir um það bil þriggja tíma stopp. Fiskirí hafði verið ágætt á línunni þarna um haustið en við rerum ^TýNNADAGSBLAÐIÐ 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.