Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 125

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 125
stjórnpalli, skipherrann og forstjórinn. Veður var hvasst af suðaustri, níu vindstig og sjór nokkuð úfinn. En Þór er gott sjóskip, klauf knálega rismiklar öldurnar og stefndi í austurveg. Ekki skilaði honum þó ýkjafljótt gegn stormi og sjóum, enda varð mjög að draga af vélunum, þótt sterkur sé byrðingurinn og vel vandað til alls sem er ofanþilja. Nú er að segja frá Gunnari Berg- steinssyni. Hann vék þegar að símanum og freistaði að ná í þá menn Landhelgisgæslunnar sem voru á lausum kjala. En honum tókst ekki að hafa uppi á þessum mönnum, enda var þetta á sunnudegi. Hann vissi að Ægir var í heimahöfn og hringdi til Garðars Pálssonar, sem er - eins og áður hefur verið getið - fyrsti stýri- maður á Ægi. Gunnar sagði honum hversu ástatt væri og bað hann að vera trúnaðarmann Landhelgisgæslunnar í flugvél sem ætti að leysa Glófaxa af verðinum. Garðar kvaðst geta farið og tók þegar að týgja sig. Skömmu síðar hringdi Gunnar aftur og kvaðst hafa fengið Gunnar Ólafsson, fyrsta stýri- mann á mælingaskipinu Tý til að vera Garðari til aðstoðar. Garðar hringdi á bifreið og hélt síðan að heiman. Hann kom við hjá Gunnari Ólafssyni og því næst var ekið suður á flugvöll. Þar beið flugvélin Snæfaxi, albúin til farar. I henni voru tveir menn, flugstjórinn, Aðalbjörn Kristbjarnarson, og að- stoðarmaður hans, Sigurður Haukdal. Flugvélin lyfti sér til flugs klukkan hálffimm og flaug austur yfir Reykjanessfjallgarð og út yfir sjó hjá Eyrarbakka. Síðan var flogið austur með ströndinni. Vindur var allhvass af suðaustri, en storminn lægði meir og meir eftir því sem austar dró. Eftir þriggja stundarfjórðunga flug sveif Snæfaxi þar yfir sem Þór klauf öldurnar með hvítan foss fyrir stafni °g bógum. Var það suður af Drangshlíðarfjalli, sem er vestan við Skógarfoss. Þá er klukkan var hálfsex höfðu þeir Garðar samband við áhöfn- ina á Glófaxa. Hún sagði þeim einkennisbókstafi togaranna sem brotlegir voru, og þegar Snæfaxi kom í sjónmál flaug Glófaxi yfir skip sökudólganna til þess að sýna Snæfaxamönnum sem greinilegast hvar þau væru. Klukkan sex flaug Snæfaxi yfir Van Dyck og fimm mín- útum síðar yfir skipið sem merkt var 0-294. Síðan kvaddi Glófaxi og hélt heimleiðis. Glófaxi lenti á Reykjavíkurflugvelli kl. 19.15“ Van Dyck leggur á flótta „Þeir Garðar og Gunnar mældu nú Hér hefur Van Dyck reynt að breiða yfir nafh og númer — en með litlum árangri. Garðar Pálsson var trúnaðarmaður Landhelgisgœslunnar um borð í Snœfaxa. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 125
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.