Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 55

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 55
EIMRE1Ð1N HÖGGORMUR 399 Elsku, elsku Kata mín! Er ég rankaði við mér, kom ég auga á böggulinn. Og kipp- llnnn, sem hjartað tók, orsakaðist af þjáningu engu siður en fjörkippjr Loka í hellinum forðum, þar sem eitrið draup í höf- l|ð hans, meðan Sigýn tæmdi bikarinn. Eg rannsakaði pinkilinn með skjálfandi höndum og miklum ^jartslætti. í honum kendi margra grasa. Eg leit með velþókn- lln á bolta og belti, súkkulaði og myndabækur. Ég lagði það á höfðalagið í rúminu mínu. Én með dávænan bréfpoka, fullan af eplum, hljóp ég eins °t? hyssubrendur út í fjós til Árna. »Hvað — nú?“ sagði Árni, er bograði í einum básnum. »Hér eru eplin,“ sagði ég og saup hveljur. Mér fanst bréf- hnkinn brenna á mér fingurgómana. Ég grýtti honum í Árna. Árni tautaði eitthvað, sem ég ekki skildi og greip pokann á lofti- Ég hélt, að hann væri að raula særingarþulur yfir ban- 'ænni spillingunni og kveða hana niður. Ég vildi ekki vera nulægur meðan á þeim harmleik stæði og flýtti mér út, greip ^h'ðin niín í hjallinum, rendi mér af stað og sótti upp fellið |^rir ofan bæinn. Ég náði brúninni á skömmum tíma. Þar sett- 1St e8 niður og Ieit yfir sveitina. En hugurinn var bundinn við °nnUr efni heldur en töfra skammdegisins: stjörnur og norð- 111‘jós bragandi yfir snæbreiðum. Hg var að hugsa um, hvað lífið væri ömurlega leiðinlegt og ^nskisvirði. Eintóm blekking, eintóm svik, eintómt undirferli. gat engu trúað, engu treyst, enguin nema sjálfum mér. Eg 'ai Umsetinn af óvissum, sýnilegum og ósýnilegum, hvar sem e8 var. p 'lafnvel hún Kata, elsku fallega Kata, var — höggormur! jh §rét hljóðlega, og litli likaminn minn titraði af ótta við eifUrskolta tilverunnar. ^fer létti við grátinn, hugsunin skýrðist, og nýjar spurning- ai 'öknuðu: Gat lífið verið svona auðvirðilegt? Var ekki guð koður? Var ekki guð almáttugur? Jú, Árni hafði sagt, að guð cfðl hafist til fullkomnunar. En þá gat lifið ekki verið svona, s'°na, svona, svona andstyggilegt! °8 ég þaut á fætur, steig á skiðin og rendi mér af stað niður e 1]ð. Nú skyldi ég setja Árna einu sinni laglega á stampinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.