Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 55
EIMRE1Ð1N
HÖGGORMUR
399
Elsku, elsku Kata mín!
Er ég rankaði við mér, kom ég auga á böggulinn. Og kipp-
llnnn, sem hjartað tók, orsakaðist af þjáningu engu siður en
fjörkippjr Loka í hellinum forðum, þar sem eitrið draup í höf-
l|ð hans, meðan Sigýn tæmdi bikarinn.
Eg rannsakaði pinkilinn með skjálfandi höndum og miklum
^jartslætti. í honum kendi margra grasa. Eg leit með velþókn-
lln á bolta og belti, súkkulaði og myndabækur. Ég lagði það á
höfðalagið í rúminu mínu.
Én með dávænan bréfpoka, fullan af eplum, hljóp ég eins
°t? hyssubrendur út í fjós til Árna.
»Hvað — nú?“ sagði Árni, er bograði í einum básnum.
»Hér eru eplin,“ sagði ég og saup hveljur. Mér fanst bréf-
hnkinn brenna á mér fingurgómana. Ég grýtti honum í Árna.
Árni tautaði eitthvað, sem ég ekki skildi og greip pokann á
lofti- Ég hélt, að hann væri að raula særingarþulur yfir ban-
'ænni spillingunni og kveða hana niður. Ég vildi ekki vera
nulægur meðan á þeim harmleik stæði og flýtti mér út, greip
^h'ðin niín í hjallinum, rendi mér af stað og sótti upp fellið
|^rir ofan bæinn. Ég náði brúninni á skömmum tíma. Þar sett-
1St e8 niður og Ieit yfir sveitina. En hugurinn var bundinn við
°nnUr efni heldur en töfra skammdegisins: stjörnur og norð-
111‘jós bragandi yfir snæbreiðum.
Hg var að hugsa um, hvað lífið væri ömurlega leiðinlegt og
^nskisvirði. Eintóm blekking, eintóm svik, eintómt undirferli.
gat engu trúað, engu treyst, enguin nema sjálfum mér. Eg
'ai Umsetinn af óvissum, sýnilegum og ósýnilegum, hvar sem
e8 var.
p 'lafnvel hún Kata, elsku fallega Kata, var — höggormur!
jh §rét hljóðlega, og litli likaminn minn titraði af ótta við
eifUrskolta tilverunnar.
^fer létti við grátinn, hugsunin skýrðist, og nýjar spurning-
ai 'öknuðu: Gat lífið verið svona auðvirðilegt? Var ekki guð
koður? Var ekki guð almáttugur? Jú, Árni hafði sagt, að guð
cfðl hafist til fullkomnunar. En þá gat lifið ekki verið svona,
s'°na, svona, svona andstyggilegt!
°8 ég þaut á fætur, steig á skiðin og rendi mér af stað niður
e 1]ð. Nú skyldi ég setja Árna einu sinni laglega á stampinn.