Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 75

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 75
EllmEIÐIN BROS 4H) Unga, fölleita nunnan faldi alt í einu andlitiö í ermafelling- l'num og titraði öll. Abbadísin tók um herðar henni, og með Slnni ítölsku viðkvæmnishneigð tautaði hún hrærð: „Gráttu ka> auminginn, gráttu þá.“ En alt af leyndist brosið undir geðs- ^raeringunni, og þó að dökka, þreklega nunnan bærði ekki á Ser °g kreisti svartar perlur talnabandsins án þess að mæla 01 ð, hvarf þó brosið ekki af andliti hennar. ^fatthías gekk nú að rúminu, eins og hann vildi gæta að '°rt dána konan hans hefði tekið eftir honuin. Hann var kviðinn í bragði. ^felíu var svo falleg og átakanleg, þar sem hún lá þarna, |lleð barnslegt og þráalegt andlitið stirðnað í sínum síðasta 11 aa og nefið ofurlítið oddhvast út i loftið, að brosið hvarf af ^Hdliti Matthíasar, og í staðinn kom sárasti sorgarsvipur. En ‘111,1 grét ekki, heldur starði og starði skilningslaust, en úr ’P hans mátti lesa æ ljósar og Ijósar meðvitund hans um það, 1,1 hetta píslarvætti yrði ekki umflúið. Hún var svo falleg, svo barnsleg, svo greindarleg, svo þrá SVo þreytt------svo dauð! Hann skildi það ekki. au höfðu verið í hjónabandi saman i tíu ár. Hann hafði kl Vei’ið gallalaus, — nei, langt frá því! En Ófelía hafði . kl* Vlijað ráða. Hún hafði elskað hann, og hún hafði hleypt s'g þráa, og hlaupið frá honum, og hún hafði ýmist orðið öUrvær, spottað hann eða hlaupið upp með ofsa hvað eftir ‘n°að, 0g svo hafði hún hvað eftir annað komið til hans aftur. U*^U en®ln hörn. En hann hafði alt af langað til að eign- s hörn, hann var svo blíður i sér. Og það greip hann ákaft ^hnglyndi. . ^11 niundi hún aldrei hverfa heim til hans aftur. Þetta var v rettánda skiftið sem hún hafði hlaupið frá honum, og nú ai hún farin fyrir fult og alt. j, "n Var hún það þá? Á sömu stundinni sem hann hélt það, n hann þó, að hún hnipti i hann eins og til að fá hann til ekp10Sa ^ann skældi sig og hnyklaði brúnirnar. Hann vildi ' hrosa! Hann skaut breiðri, skegglausri hökunni út í loftið seni ndl S*°ru tennui'nar, þegar hann leit niður á konuna dánu, jj 1 'ar svo óendanlega falleg og heillandi. „Einu sinni ennþá!“ atln langaði til að segja það við hana, þetta sama sein mað-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.