Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 109

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 109
EIMIIEIDIN RITSJÁ 453 niörg og samtvinnuð, og hann sneiðir einalt hjá þvi, sem er aðalorsök ''andans, og það er stjórnskipunin og stjórnfarið í landinu. Það er alveg augljóst mál, að á meðan stjórnskipunina skortir þann tryggingarlið, sem gerir ríkið stjórnhæft, ábyrgt og trúverðugt — þá verða allar lækningar aðeins til bráðabirgða, enda þótt þær séu að öðru lej’ti réttar. (Sbr. greinar minar í fyrri heftum Eimr.) — Höf. bendir þó á þá staðreynd, að tekjur °g lántökur ríkisins hafa að ait of miklu leyti farið til óarðbærra fyrir- *a;kja og að bankarnir fá ekki að beita réttum aðferðum i gjaldeyrismál- u*n, en eru teygðir út i lánsfjárþenslu. Þetta eru vitanlega bein áhrif frá stjórnfarinu —- kjósendavaldinu og skrúfupólitíkinni, sem ekki leyfir rétta hagnýtingu fjárins, stendur í vegi fyrir réttri verðmyndun á vinnu- markaðinum og vfirleitt brýtur ailar reglur arðvæns rekstrar. Af þessu leiðir svo óhjákvæmilega fall gjaldeyrisins. Það er elelci hægt að halda krónunni uppi með tómum samþyktum og atkvæðagreiðslum. Allar spelk- ur og öll óeðlileg höft bila að lokum. Krónan hefur fallið, og nú er ekki snnars kostur en að viðurkcnna það að meira eða minna leyti. Og þar sem ástandið hefur þegar lýst sér i vaxandi verðhækkun, þarf a. m. k. tilsvarandi niðurfærsla skráningarinnar ekki að valda stórbyltingu i '’erðiaginu annari en þeirri, að útflytjendur fá þá réttara verð fyrir vör- nr sínar. Og það verða framleiðendur að fá, ef ætlast er til að þeir fram- leiði meira en til innanlandsþarfa. Hið núverandi skráða gengi skattlegg- nr útflytjendur en verðlaunar innflutninginn, og það er þó ekki tilætlun stjórnvaldanna! — Höf. lcggur til að gengið sé lækkað um 15%, og væri Það talsverð linun. En það þarf að ára vel lil þess að þetta reynist nóg, °fi eflaust er höf. of bjartsýnn á að unt verði að gera hið nýja gengi raun- '’erulegt og varanlcgt. Landsverzlunarstofnunin, sem hann stingur upp ú. er að vísu nauðsynleg til framhalds og tryggingar núverandi hafta- stefnu, en hún gcrir rask á verzlunarsviðinu, sem engan veginn verður létt viðureignar, sérstaklega þar sem sá gróði, sem höf. ætlar ríkinu að hafa af þessu fyrirtæki, alls ekki er neitt fundið fé, heldur aðeins til- færsla eða farvegsbreyting fjármuna sem nú eru i umferð og framfleyta Uölda manns beint og óbeint. Lagfæring gengisins ætti að leiða í áttina til frjálsari viðskifta, en ekki nær einræðinu. En aftur a móti cf viðskifta- einræði á að koma, þá er ekki bráðnauðsynlegt að breyta genginu. Þá eru til önnur ráð eins og t. d. Þjóðverjar hafa notað. — Ég býst nú ekki 'ið, að þýzka einræðið þyki eftirsóknarvert hér. Það sem ég lief verið nð benda á í fyrri greinum, er sá möguleiki, að ver gætum sjálfir stofn- nð rikisvald yfir flokkunum og ábyrgðarbært gagnvart þjóðinni (þjóðræði) °fi út á við — jafnvel þótt það í byrjun þyrfti að hafa allviðtækt um- boð -—■ fremur en að fá þröngvað upp á oss sjalfteknu einræði með ut- lendu valdi að haki. — Jafnvel þótt það kunni að vera orðið of seint, l'á stend ég fast á þvi, að stjórnskipunin sé lagfærð. Það er ærusök fyrir l'jóðina að sýna strax, að hún skilji hvaða tryggingar hún verður að setja fyrir sjálfstæði sinu og tiltrú og að hún vilji færa þá fórn. Ef slys er óhjákvæmilegt, ]iá vekur það meira traust á þjóðinni að hafa þó sýnt að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.