Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Qupperneq 114

Eimreiðin - 01.10.1938, Qupperneq 114
458 RITSJÁ EIMBEIÐIN einni doktorsdispútatíu að vera, og mun mörgum fleiri en guðfræðmg' um verða ánægja af að kynnast henni. Eftir að hafa lýst hernsku og æsku Magnúsar Eiríkssonar hér heinia og námsárum hans í Kaupmannahöfn, tekur höf. fyrir að lýsa guðfræði og kirkjustefnum í Danmörku á fyrri hluta 19. aldar og því andlega um hverfi, sem ríkir í kirkjulifi Dana um það leyti sem Magnús tekur að ri*a gegn hinni dönsku kirkju og liöfuðmönnum hennar, en það gerir hann aðallega á hinum fyrri rithöfundarferli sinum, árunum 1844—51, þar scl” aftur á móti síðari rithöfundarstarfsemi hans, á timabilinu 1863—1873, 11 að mestu lielguð biblíuskýringum og trúfræðilegri gagnrýni, en á þcsSl1 tímabili koma út fjögur aðalrit hans: „Om Johannes Evangeliet" 13l>3» „Gud og Reformatoren" 1866, „Paulus og Christus“ 1870 og „Jöder l'b Christne“ 1873. Iíaflanum um fyrri rithöfundarferilinn er skift í fíul‘l smærri kafla, og er í þeim fyrsta lýst ádeilu Magnúsar á hendur Martensc” prófessor, þá ádeilunni á hendur Sören Kierkegaard í þeim næsta, °S þeim þriðja ádeilunni á liendur Grundtvig. Loks er rædd afstaða Magnus ar til þjóðfélagsmálanna, þar á meðal kvennréttindahreyfingarinnar. sein liann ritaði ítarlega um í „Breve til Clara Raphael" 1851. Þá er sérstaku k.afli uin guðfræðilegar niðurstöður Magnúsar í lok fyrra rithöfundai ferils hans, annar um hagnartímahilið (1851—’63), er lítið eða kemur frá penna hans, og loks langur og mjög itarlegur kafli um ekkert síðara bókarinnar seiu og rithöfundartímabilið og rit hans frá þeim árum. Níundi kafli er um fjórða norræna kirkjuþingið i Kaupmannahöfn 1871, þar Magnús stóð einn uppi, líkt og Lúther forðum daga eða Jóhann Huss,^ £ Mattliías Jochumsson liefur lýst á sinn myndríka og fjörlega hátt i sinni, Sögukaflar af sjálfum mér. Þrír síðustu kaflarnir eru svo um S fra’ði Magnúsar, afstöðu hans til Lúthers og siðbótar hans og um doi samtíðarmanna Magnúsar um haim og guðfræði hans. I stuttum niður- lagskafla gerir liöf. að endingu tilraun til að skýrgreina einkenni Magui og ar Eiríkssonar sem andlegs afreksmanns og boðbera nýrra hugsana kemst að þeirri niðurstöðu, að þrátt fyrir það þótt Magnús hafi *c lioU' skyu' var ? hin sögulegu vísindi i sína þjónustu, þá verði l)ó kristindómurinn um alt, sagan ekkert. En hvernig mátti slikt ske um annan eins semistrúarmann og gagnrýnanda og Magnús Eiríksson áreiðanlega ^ Hann kemst út úr allri sinni skynsemistrú og gagnrýni án þess svo ^ að sem neita einu einasta kraftaverki Jesú eða upprisu lians. Hann l’t , 1)0 ekki annað aldrei út i samskonar ógöngur eins og t. d. þeir Renan og Strauss, öll vísindastefna aldarinnar heindist að þvi að viðurkenna . en það, sem þreifað varð á. Rannsóknir síðari tíma á dulargáfum llia sálarinnar liöfðu þá ekki á neinn hátt náð að hafa álirif á skoðanir n . á undrinu. En hér freistast maður til að álykta, að Magnús Eiriksso! í allri sinni heitu sannleiksþrá og öllum sínum rannsóknarákafa miklu meiri dulsinni — mystiker — en sagan liefur gert liann. Þessa11 ^ un til stuðnings má henda á hans innilega trúarlíf og sterka person ^ guðssaníband og guðstraust, sem hvárvetna gætir í sjáífum ranns
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.