Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 31

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 31
EIJl REIÐIN' Endurheimt íslenzkra skjala og gripa úr söfnum í Danmörku. Eftir Gísla Sveinsson, sýslumann. Á Alþingi 1938 var, i sameinuðu þingi og af hálfu allra flolcka, borin fram tillaga til þingsályktunar, er síðan var sam- hykt í einu hljóði, svolátandi: „Aljnngi ályktar aff skora á ríkisstjórnina að taka nú þegar UPP sainningaumleitanir viff hlutqðeigandi stjórnarvöld í Danmörku um, að afhent verffi hingaff til lands öll islenzk handrit og önnur skjöl, sem jnjffingu geta haft fyrir þjóðlif °9 mentalíf íslendinga, svo og islenzkir forngripir, sem enn ei'n i dönskum söfnum og þangað hafa komist á liðnum tim- um.“ Ettir að hafa tekið við þessari þing'sályktun, fól ríkisstjórn- lri islenzka hluta sambandslaganefndarinnar að fara með málið og gera um sinn tilraun til þess að koma þvi á fram- i*ri með samningum í nefndinni, þar sem Danir áttu einnig s»ti, enda höfðu þessi atriði fyr meir verið þar til meðferðar. Málið var síðan reifað á fundum sambandslaganefndar- lr>nar dansk-íslenzku hér heima i fyrrasumar (1938), en því Var tekið með nokkurri þverúð af dönsku nefndarmönnun- Ullr flestum, svo að lítt miðaði því þá áleiðis. Al' ýmsum á- staeðum, er fram komu utan fundanna, þótti rétt að taka það nttur til úrslitameðferðar á fundum nel'ndarinnar í Dan- Jnörku í sumar sem Ieið, og hafði það nú fengið enn frek- Uri undirhúning að tilhlutun íslenzku ríkisstjórnarinnar. Urðu 1 baeði skiftin allmiklar umræður um málið í nefndinni, en saineiginleg niðurstaða fékst ekki. íslenzki nefndarhlutinn risaði málinu til beggja ríkisstjórna, íslands og Danmerkur, t*t þess, ef verða mætti, að útkljást þar og þeirra í millum, nieðfram eftir stjórnmálalegum samningaleiðum, en án alls rettarafsals, en danski hlutinn samþykti að fela stjórnar- Uefnd Árna-Magnússonar safnsins í Ivhöfn að fara með málið,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.