Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 32

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 32
18 ENDURHEIMT ÍSLENZIvRA SKJALA OG GRIPA eimreibin að því lej'ti sem til tals gæti komið að skila til Islands, í viðbót við það, sem áður hafði verið afhent, einhverjum tilteknum skjölum. Þetta töldu íslendingarnir gersamlega ófullnægj- andi, þar sem krafist væri fullra og endanlegra skila á skjöl- um og gripum, og mótmæltu þeir því þessari aðferð. Þess má hér geta, að þegar jietta atriði málsins kom lil athugunar á næsta fundi Árnanefndar, þá var því lýst yfir af hálfu ís- lenzku stjórnarnefndarmannanna þar, að þeir óskuðu ekki að sinna málinu á þessum grundvelli, sem var í samræmi við vilja íslenzku sambandslaganefndarmannanna. Er nú mál þelta komið aftur i hendur íslenzku ríkisstjórn- arinnar, eftir þessa atrennu í nefndinni, og á ríkisstjórnin nú, samkvæmt tilætlun Alþingis og vafalaust að vilja allrar þjóð- arinnar, að koma málinu á rekspöl, eins og áður er greint, unz yfir lýkur. Má búast við enn, að Danir verði ófúsir um sinn til „útláta“, því að það hefur oftast verið þeirra mein, að þeir skilja seint réttmætar kröfur og óskir íslendinga, þótt þeir séu reyndar einnig smáþjóð í hlutfalli við aðra. Þetta merkilega mál alt — sem að vísu er þektast undir einu nafni: „Skjalaheimtumálið", þar eð forngripanna gætir minna í umræðum — hefur hingað til of lítið verið kynt al- menningi á íslandi, þótt eðlishvötin hafi vísað þjóðinni lil fylgis því. Mun ég nú gera tilraun til þess að greina hér aðal- atriði þess og þýðingu, en um höfuðdrætti málsins hef ég einnig nýlega flutt erindi í útvarpinu. Eins og kunnugt er, komust á liðnum öldum og með ýnis- um hætti mörg hinna dýrmætustu handrita, sem til voru í eigu islenzku þjóðarinnar, svo og önnur merk skjöl og em- bættisbækur héðan af landi, til Dnnmerkur og i ciönsk söfn aðallega. Sumpart komu þau frá opinberuin stofnunum hér, svo sem biskupssetrunum o. fl„ eða úr einstakra manna eign! og stundum hét það svo, að þau væri „gjöf“ til konunganna, eða safnendur hefðu gefið verð fyrir, eða jafnvel aðeins „lánað“, svo sem ekki sízt átti sér stað um hinn ágæta safnara Árna Magnússon, o. s. frv. Lík var saga íslenzkra forngripa og minjagripa, er aflað var héðan af landi fram á síðari tíma, úr kirkjum og annarsstað- ar að, og flutt til Danmerkur, og eru enn í söfnum þar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.