Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Qupperneq 41

Eimreiðin - 01.01.1940, Qupperneq 41
EIM REIÐIN ENDURHEIMT ÍSLENZKRA SKJALA OG GRIPA 27 sízt þegar hér er um að ræða sambandsþjóð þeirra, er þeir vilja lifa í friði og vinsemd með, bæði nú og væntanlega áfram. En eigi fór þetta svo um sinn, þótt lil séu þeir meðal Dana, merkir menn, er telja óhikað vorn málsstað réttan, og mun þeim vissulega fara fjölgandi. „Öll mál leysast um síðir“ — og svo mun einnig um þetta, sem án efa brátt mun verða útkljáð með fullum sigri Islend- inga, þótt eigi næði það æskilegum framgangi á þeim vett- vangi, er tilraun hefur verið gerð um á síðastliðnum tveim árum; því að eigi þótti rétt að ganga með öllu fram hjá þeirri stofnun, sem beinlínis hefur það hlutverk að jafna með sam- komulag'i ágreiningsmál eða koma á framfæri öðruin þeim málum, er upp kunna að koma milli þessara þjóða, Dana og Islendinga, og þýðing'u geta haft fyrir sambúð þeirra og við- skifti. Nú flyzt málið til hinna beinu samskifta beggja ríkis- stjórna, eins og getið var í upphafi. Er nú þess að vænta, að allir íslendingar standi um þetta niál sameinaðir og að engar úrtölur lieyrist hjá þeim, er tekið hafa að sér forustu eða falið hefur verið að hafa orð fyrir pjóðinni í málefnum hennar. Eruð þér g'óð eiginkona? beirri spurningu cr hægt að láta hverja eiginkonu svara af mikilli ná- kvæinni, með þvi að ieggja fyrir hana eftirfarandi 14 spurningar, segir í feliniarliefti tímaritsins Parade ]). á. En að sjálfsögðu verður að ganga út f*’á því, að liún svari þeim í fullri hreinskilni og einlægni. Annað cnskt tiinarit lagði spurningarnar nýlcga fyrir lescndur sína, úr ciginkvennastétt, °g lét eftirfarandi sálfræðilegar reglur fylgja: Lesið hverja spurningu fvrir sig og íhugið vandlega. Ef þér gctið svarað kenni játandi, þá gefið sjálfri yður vitnisburðinn 2 fyrir svarið. Ef þér getið ekki með góðri sainvizku svarað játandi, þá gefið yður 1. Ef þér svarið spurningunni neitandi, þá gefið yður 0. Þegar þér liafið svarað öll- Um spurningunum, þá leggið saman allar svartölurnar. Iif útkoman verður -f til 28, eruð þér fyrirmyndar éiginkona. Ef útkoman verður 8 til ‘20, eruð þér kona, sem eiginmaður j'ðar hefur ekki ástæðu til að áfellast neitt. Ef útkoman verður 0 til 7, þá ættuð þér vel að atliuga yðar gang °g brcyta um til batnaðar, þvi annars eigið l>ér á hættu að hæði eigin-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.