Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Page 45

Eimreiðin - 01.01.1940, Page 45
eimheiðin LAUGAHVELLIR OG KRINGILSÁHRANI 31 hverahrúður-breiðu þessa um 30 faðma langa, 40 faðma breiða og tveggja til þriggja faðma þykka. Virðist jarðhiti enn vera allmikill á þessum slóð- um. Var kafgresi á tún- inu og blómgresi víða í árgilinu. Fjöllin umhverfis Laug- arvalladal eru blágrýtis- fjöll, en nijög sandorpin °g mikið lausagrjót ofan á þeim. Eru þar i blá- grýtislögunum einkenni- lega fallegir stuðlar, háir og grannir. Segist Þorvaldur I horoddsen hafa séð „einkennilegan hestastein" á hlað- inu á Brú á Jökuldal, „3x/2 álna basaltsúlu úr Laugarvalladal“. ' í túninu á Laugarvöllum fundum við fallegan stuðul ámóta langan þeim, er Thoroddsen nefnir, og hefur hann sennilega verið hestasteinn, er búið var þarna. Nú var hann fallinn og sokkinn í jörð, svo að rétt örlaði á honum. Við reistum hann Upp á túnbarði þar rétt hjá, grófum lítið eitt fyrir honum og skorðuðum hann vel. — Mætti steinn þessi vel vera minnis- Hestasteinninn á Laugarvöllum. Minnisvarði lieiðarbýlisins. varði eyðibýlisins Laugarvalla og bónda þess, er þar bjó. Því að ósvikið stuðlaberg og rammíslenzkt, að ætterni og kynfestu, hlýtur að hafa verið í mönnum þeim, er þannig buðu byrginn °Hum hinum mestu örðugleikum, sem land vort hefur haft upp a að bjóða sameiginlega: einveru, fjarlægð og vegleysum og niisseralöngu vetrarriki öræfanna. íslenzk náttúra er ærið dutlungasöm. Hún getur verið eins og sviphart og kuldalegt andlit, þar sem í einu bregður fyrir björtu og hlýju brosi, er birtir fegurð sálarinnar undir hjarni yfirborðsins. Mikil viðbrigði eru að koma af gróður- snauðum öræfunum, eftir að Möðrudals-haglendi þrýtur, upp a Þorláksmýrar og Kringilsárrana, sem eru efsti hluti Brúar- öræfa og hvorttveggja hið prýðilegasta haglendi. Þorláksmýrar eru efri hluti hinnar miklu spildu milli Sauðár og Kringilsár
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.