Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 55

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 55
eimbeiðin í HAMINGJULEIT 41 um mann, og hugsa. En hann gerði það svo sem aldrei, altof sjaldan. Hann var ósköp heimskulegur þessi eltingaleikur fólks- ins í ljósið, —■ eins og það væri hrætt AÚð sjálft sig. Þegar hann kom heim á kvöldin, eftir að farið var að rölvkva, þá kveikti hann æfinlega, þrátt íyrir þó hann hefði ekkert með ljós að gera. Eins og maður þyrfti að sjá til við að gera ekki neitt. Þetta var siður. Hér sátu menn aldrei í rökkrinu, eins og fólk- ið gerði heima áður fyr. Þar sat það og sagði sögur eða raul- aði, og þá glamraði í prjónunum hennar ömmu, og klukkan tifaði uppi á þilinu. . .. Hvað er þetta? Er það ekki tif í klukku? í*að getur ekki verið, — jú, reyndar, — já, auðvitað. Það er vekjaraklukkan hans, sem stendur þarna uppi á skápnum og gengur í ákafa eins og hún er vön. Hann hlær að sjálfum sér. • • ■ Það væri nógu gaman að vera komin heim sem snöggvast °g sjá hvað fólkið væri að starfa. Hvað var að gerast heima í Selási nú á þessari stund? Var alt fólkið komið inn í baðstof- una frá verkum sínum? Hafði faðir hans lokið gegningunum, eða hafði eitthvað orðið til þess að tefja liann? Máske hann hafi verið að brjóta heilann um sjálfstæðið og orðið seint fyrir. Hvað hafði gerst heima í dag? Hvað var eiginlega hugsað og starfað á strjálferðugu og útúrskotnu heiðarkoti, eins og Sel- «si, þennan dag? Þennan merkilega dag, þegar Reykvíkingum var gefið vinnu-frí og efnt til hátiða um allan bæinn sökum þessai-a merkisatburða. Ekki var neinn hátíðisdagur i Selási þess vegna, eða úti í sveitunum yfirleitt. Þar voru aldrei reglu- legir hátíðisdagar, nema þessir stóru. eins og jólin og pásk- arnir, jafnvel sunnudagarnir voru ekki altaf sunnudagar, — en það var nú ekki það versta í sjálfu sér, ef maður var ánægð- Ur á annað borð. Stundum leiddist honum hérna á sunnudög- Um> já og virlcum dögum líka. Það var lílvlega af því, að hann v'ar ekki ána;gður. Það leiddist engum þar, sem hann var anægður ... Nei, hann var fráleitt ánægður hér, það var síður en svo, en það var ekki vegna þess, að ekki væri nóg af sunnu- dögum, eins og honum fanst stundum heima. — Heima — lieima. Hafði faðir hans hlustað á útvarpið? Hverjar voru nú hans instu hugrenningar viðvíkjandi þess- Um hlutum. Eiríkur Karlsson fann til sterkrar löngunar að fá sem grenst að vita í hug föður síns á þessum merkisdegi. —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.