Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Page 57

Eimreiðin - 01.01.1940, Page 57
eimbeiðin í HAMINGJULEIT 43 — Það er að vera sjálfráður gerða sinna, jiurfa ekiíi að skulda neinum neitt, eða spyrja aðra leyfis hvað maður megi gera, — ég á AÚð, engan Dana eða noldvurn annan útlending. — Skuldar þú þá ekkert, pabbi ? -— Ójú, drengur minn. Sá hluti sjálfstæðisins er nú ennþá eftir fyrir oltkur flestum. Þetta var afar-einkennilegt. Eiríkur hafði aldrei séð neinn útlending, hvað þá Dana, og aldrei heyrt pabba tala um, að hann liyrfti að biðja þá um leyfi til neins. Og nú er pabbi alt 1 einu svo feginn, — eins og jiegar hann lætur þungan moðpok- ann detta niður á stéttina heima, — og svo talar hann um að vera sjálfráður. Hefur hann ekki ráðið því sjálfur, að hann bar jjessa stóru poka? Eiríki þykir vænt um mennina fyrir sunnan, en þó kemur næsta spurning með nokkru hiki. •— Hefur þú þurft að spyrja Dana, hvað þú mættir gera? —■ Ekki beinlinis, en þeir fyrir sunnan hafa þurft jiess, mín vegna og vegna okkar allra. En nú þarf þess ekki lengur, guði sé lof, — og þess þarf vonandi aldrei framar. Það var skrítið. Þeir skutu úr fallbyssum, og svo þurftu þeir ekki að spyrja neinn framar. Það var ótrúlegt. ’—■ Þurfa þeir þá ekki að spyrja neinn framar pabbi, — fyrir sunnan? Faðir hans hafði litið á hann. Brosið, sem vottaði fyrir á uudlitinu, hvarf, og hann varð alvarlegur. Svo færði hann sig nær garðahöfðinu. ~~ Jú, væni minn. Þeir þurfa að spyrja mig og hana mönunu lúna, hvað þeir megi gera, og alt fólkið í sveitinni héi-na og á °Uu landinu. Og þegar þú ert orðinn stór, þá færð þú að leggja binn skerf til þess, að landinu okkar sé vel stjórnað. En fyrst °g íremst þurfa þeir að spyrja sína eigin samvizku, og það e'gum við öll að gera, og þá verður landið okkar altaf frjálst. Eirikur hafði sjaldan heyrt föður sinn tala svona alvarlega. En þetta hlaut að vera rétt, þó hann skildi það ekki til fulls. Og verðum við j)á líka frjálsir, og þurfum við aldrei að ^era lJunga poka — ef við viljum jjað ekki? Bera þunga poka? Hvað áttu við drengur minn? Jú, það Þurfum við að gera, en erfiðið er okkur holt, þegar jjað er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.