Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 59

Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 59
eimreiðin í HAMINGJULEIT 45 sumar og landið hans frjálst. En á næsta leiti framundan blik- aði á höfuðborgina, á nesinu milli fjarðanna, þar sem stjórnin sat, og allir merkustu menn landsins áttu heima. Þar var hver dagurinn eins og sunnudagur og sunnudagarnir eins og jólin. Þar gengu allir með hvítt um hálsinn, og tækifærin biðu mann- anna á gyltum skóm. Eirikur Karlsson, sem er tuttugu og sjö ára gamall og hefur verið með annan fótinn í Reykjavík í nærri niu ár, lítur í kring um sig og sendir spurningu út í myrkuryl kvöldsins. — Hvern- ig hefur honum gengið gæfuleitin? Hvers hefur hann leitað. og hvað hefur hann hrept? Og hvert er hans virkilega sjálf- stæði? Og hann lítur á ný í kringum sig í myrkrinu, — á stól- inn og borðið og á skápinn, þar sem fernir jafnslitnir fatnaðir hanga á fornikluðum snögum. — Hann hafði einskis leitað og hrept það. Hann átti þessi húsgögn að nafninu til og þessi hálfslitnu klæði, sem veittu honum engu ríkari gleði en þau einu lóþykku föt, er hann hafði kvatt í sína foreldra. Pen- inga átti hann enga. Baktrygging hans og sparisjóður, þar sem hinir harðunnu peningar voru geymdir, — voru þessi gljáandi húsgögn og hið hversdagslega eyðslulíf, er skemtistaðir borgar- innar höfðu að bjóða. Það var óneitanlega dálítið einkennilegt þetta altsaman. Meðan hann var heima í Selási hafði hann aldrei gert sér grein fyrir því, að hann þægi þak yfir höfuðið af föður sínum. Það var of samgróið lífinu að vera undir þaki °g hafa í sig og á, til þess að það hefði verið metið á þann hátt, sem hann fann nú að sjálfsagt hefði verið. En hér fóru flestir hans peningar í þetta eitt, sem hann hafði aldrei virt til fjár i föðurhúsum. Á þessum kulsama tanga höfðu fyrstu ær- verðin eyðst og flestir hans kringlóttu peningar siðan. Heima fanst honum framtak sitt heft, og óþolinmóður sleit hann sig á brott þaðan. Hvað hafði hann hlotið hér? Hafði hann reynt haldgæði þeirra heilræða, er fylgdu honum úr föðurgarði, eða voru þau fyrir bí? Foreldrar hans kendu honum, að það væri óheiðarlegt að vilja fá nokkuð fyrir ekkert, — en það var löngu fallið í fyrnsku. Og honum hafði verið það í blóð borið að meta þá menn lítils, er heldur v i 1 d u lifa af annara náð en eigin framtaki. En hvernig var honum nú farið? Vildi hann hfa af eigin framtaki? Víst vildi hann það, —- en stjórnin var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.