Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.01.1940, Qupperneq 62
48 í HAMINGJULEIT eimreiðin fjarlægum ströndum, byggja þeir lítil hús yfir hamingju sína úti í óbygÖinni. Og þeir plægja jörðina og rista fram foræði og gera að frjórri jörð. Og þeir græða hrjóstur og ryðja viltan skóg, af því að neistinn í brjósti þeirra, löngunin til frelsis og sjálfsforræðis, gat ekki dáið, mátti ekki deyja. En hversu er háttað með landnám hans? Hans iandnám er ferfótarstór steinlagður blettur á hinum stóra hafnarbakka. Mennirnir, sem bygðu þennan hafnarbakka, höfðu efalaust einhverntíma haft næga vinnu. Þó lágu þeir nú suður í kirkjugarði. En þarna stóð hann og beið þess, að forsjónin léti tækifærin detta ofan í hendur hans. Eiríkur Ivarlsson strauk hendinni yfir ennið. Hann var eng- inn landnámsmaður, — hann fann g'lögt til þess, — hafði ekki verið það til þessa dags. Að vísu fór hann að heiman á þessháttar skóm, — en honurn hafði mistekist sitt landnám. Hann hafði lent í villu á öræfum, og þessvegna A7ar hann stadd- ur hér. Skyndilega fanst honum að hann vera einmana. Hin ömurlega sárljúfa heimfýsi, er kemur til allra frumbyggja ú fjarlægum ströndum, flæddi yfir hann i ómælilegri dýpt hins myrlca kvölds. Bærinn og túnið heima, fjárhúsin, fjöllin um- hverfis dalinn, bæjargilið og hinn sífrandi lækur þess, — for- eldri hans og átthagar allir, — stigu upp af myrkrinu, eins og óskilgreinilegur ilniur, og gerðu honum þungt fyrir vitum- Hvar var metnaður hans? Hafði hann fullreynt manndóm sinn í leit að rikidæmi og sjálfstæði, — i leitinni að sinni eigin per- sónu? Var hann búinn að hljóta skírslu fylsta ósjálfstæðis? Hafði hann hrotið oddinn af sjálfs-forræðislöngun sinni og felt hann niður á milli rennusteinanna við hafnarbakkann, 1 árangurslausri leit eftir vinnu, er engin var til á þeim hála og hallandi bakka? Hafði hann kyrkt metnað sinn? Var einungis eftir í hugskoti hans óljós kend um þýðingarlaust kot bak við snævi drifin fjöll, þar sem einu sinni bjó kunnugt fólk? Og var lífi hans einungis ætlað að vera marklítil tilvera úrræða- lauss slingurmennis suður með sjó? Nei, það gat ekki verið. Þvílíka framtíð gat hann ekki húið sjálfum sér. Leifar af hinu margþjáða stolti bændafólksins, er barist hafði við hungur og horfelli, hafís og drepsóttir á undanförnum öldum, en þo aldrei gefist upp, spruttu upp í liug hans. Það gat ekki veriö
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.