Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 64

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 64
50 f HAMINGJULEIT EIMREIÐIN’ sem stendur báðum fótum í islenzkri mold og elskar sjólf- stæðið, og hann hlakkar til þeirrar áhyrgðar, sem fylgir því. Hann situr lengi og er hugsi. Hjá honum er að skapast á- kvörðun, sem firinvillur framandi skoðana með geipiorðuð tilboð um sjálfstæði án ábyrgðar geta ekki haft nein áhrif á. Hugur hans flýgur móti hinum kaldsama vindi, eins og væng- þreyttur fugl kominn af hafi, norður yfir fjöll og sveitir, austur yfir hraun og sanda. í einum norðlægum heiðarslakka, þar sem lækirnir hraða för sinni og daldragið byrjar að finna til sin, — inni við hjarta víðáttunnar, — stendur lítill kotbær, hjúpaður nýsnævi. Hann þarf að komast norður í þennan kot- bæ, því að hann hefur fengið hugmynd um, að þar kunni hann að finna þetta, sem hann hefur farið svo langt yfir skamt til að leita að. Hann þarf að finna það sem fyrst, og hann veit, að finni hann það ekki þar, þá finnur hann það hvergi. Þá hefur hann glatað hamingju sinni, áður en hann fann hana. Eiríkur Karlsson stendur á fætur. Dómkirkjuklukkan slær tólf slög. Það er byrjaður nýr dagur. Hann má til með að fara að hraða sér heim. Forsíðulitmyndin. Undanfarin þrjú ár hefur Eimreiðin flutt litmyndir af fögr- um og merkum stöðum hér á landi. Þrátt fyrir aukinn til- kostnað vill hún halda þessari byrjunartilraun áfram meðan fært er og flytur að þessu sinni litmynd af Herðubreið (1682 m.), hinni fögru og tilkomumiklu fjalldrotningu norð- austuröræfa landsins. Ljósmyndin er tekin úr Herðubreiðar- lindum af frk. Dóru Guðmundsdóttur, en útfærsluna í litum annaðist Vignir ljósmyndari. Myndamótin eru búin til í Prent- myndagerð Ólafs J. Hvanndals, en prentunina annaðist, eins og jafnan áður, Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.