Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 74

Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 74
60 HVAR ER STÍNA? eimreiðin mitt heimili. Það væri rétt iaglegt, að börnin hérna tækju eftir yður svona groddalegt tal.“ Stína hugsar með sér, að í því tilliti standi hörnin henni langt um framar. „Hvernig hepnaðist kakan?“ „Vel, það hefur bara runnið ofboð lítið á meydóminn,“ „Óli hefur kannske rétt einu sinni verið að þvælast hérna frammi og glepja fyrir yður. Verkin sýna það venjulega, þeg- ar hugurinn er riti á þekju. Svona, farið þér nú að koma inn kaffinu.“ — Aðkomukonan, sem á að gæða á kaffi og nýbakaðri jóla- köku, brosir þýðlega til ungu, rjóðu stúlkunnar með bjarma- brúnirnar, sem ber henni góðgerðirnar. „Það er einstaklega geðug stúlka, sem þú hefur fengið núna, Stefanía," segir hún i því að stofudyrnar Ijúkast aftur á eftir Stínu. Frúin er ekki sérlega játfús, en viðurkennir þó, að stúlkan sé snotur „en ákaflega fákunnandi“. Síðan kemur löng upp- talning á því, sem Stínu var og er áfátt „og alt eftir þessu“. Stína er ekki meira en manneskja. Þegar hún heyrir hrós- yrði aðkomukonunnar, hinkrar hún við fyrir utan stofudyrn- ar, til þess að hlusta á undirtektir húsmóður sinnar. Það fer snöggur kippur um barm hennar, tvö, stór tár hrynja niður vangana. — í eldhúsinu er ekki alt með sömu ummerkjum og hún skildi þar við. Einn óknyttaanginn heíur hnusað upp jóla- kökuna og stungið út rúsínurnar, svo að nú er hún eyðileg, eins og Eysteinskaka. Þegar Stína skerst í leikinn skrumskælir hann sig íraman í hana, sér tár hennar og tekur til að þvlja í þeim stríðnistón, sem er séi’kennilegur fyrir krakka: „Stína pina er að hrína, Stína pína er að hrína.“ Þannig upp aftur og aftur drykklanga stund. „Hvar er Stína?“ kveður AÚð allan daginn, hæi-ra og gremju- legar, ef kallinu er ekki samstundis hlýtt. Sífelt á hún að vera til taks, sífelt á þönum við alla á þessu heimili og þó altaf á þeim bletti, þar sem hennar er vænst. Aldrei er skóbótafriður. „Fákunnandi,“ sagði frúin. Látum það vera. Hún er bara unglingsstúlka nýkomin ofan úr sveit, sem aldiæi hefur „þén-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.