Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 78

Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 78
64 HVAR ER STÍNA? eimheiðin verri matarbiðill en Stóri-Kláus, því að hún leggur sér aðeins ungann úr matnum til munns. Með taugaóstyrk horfir Stina ó hana háma í sig kjöt og sósur, sem nota skyldi í kássur og súpur og grauta, sem áttu að vera til uppfyllingar næstu kvöld- máltíð. Maturinn er í hennar vörzlu, hún verður að standa skil á hverjum ætum bita, en hún hefur ekki brjóst i sér til að spilla matargleði Ásu. Þegar unga frúin er mett, vippar hún sér upp á eldhúsborðið og spjallar stundarkorn við Stínu. „Við erum bara verzlunarskólakrakkar,“ segir hún um þau hjónin. Þau vinna bæði í skrifstofu, kaupa sér miðdegisverð í matsöluhúsi, en hafa málamat hjá sér. Það er þetta með mála- matinn, sem vill lenda í handaskolum. „Stundum, þegar við koinuin heim úr vinnunni, sársoltin, er enginn matarbiti til. Það hefur þá óvart gleymst að draga í búið og ekki um annað að gera en að fara út til að bjarga sér.“ Ása dregur nærri þvi ósýnilegan silkiklút upp úr handtösku sinni og hnýtir á hann hnút, sem á að minna hana á að kaupa brauð í bakaslagnum. „Gillimann vill altaf að við borðum kjarnabrauð, en mér er sannarlega ekki um það á meðan svona hart er í ári. Það er svo mikið E-vítamín í kjarnabrauði.“ „E-vítamin!“ endurtekur Stína undrandi. Hún hefur aldrei heyrt þess getið, að neinn sneyddi hjá vítamíni. Þá hnippir hin vísdómsfulla borgarstúlka í þetta fáfróða sveitabarn og segir hlæjandi: „Frjósemisvítamínið." Hún kyssir Stínu á kinnina að skilnaði. „Ég vona að þú fáir ekki bágt fyrir bitann. Góða, líttu öU heim til okkar, þegar þú átt frí næst. En það er vissast að hringja til mín í skrifstofuna áður, svo að ég eigi með kaffinu- „Hvar er stóri vöðvabitinn, sem gekk af í morgun?“ spyr frúin, þegar hún fer að flísa kjöt á kvöldverðarborðið. „Stína, hefur þú étið „bóndadóttur með blæju“? Maninia sagði að ég mætti eiga það, sem var eftir í glæru skálinni, en nú er hún tóm.“ Óli er lögregluþjónn. Hann er með alstærstu mönnum í þesS' um bæ, og þegar liann þrannnar eftir götunum gnæpur injog.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.