Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Page 80

Eimreiðin - 01.01.1940, Page 80
66 HVAR ER STÍNA? eimreibin fiðuna sína, skjálfandi af ótta. Hún bætir inn í faðirvorið bæn um, að hún hafi kjark lil þess á morgun að minnast á mein- dýraeyði við frúna. — Hún hrekkur upp við söng úti á göt- unni. LögregluJjjónninn er að koma heim eftir lystilegt frí- kvöld, og félagar hans fylgja honum heim góðglaðir. Eftir stundarkorn heyrir hún hark í stiganum. Næst er stigið upp á loftsskörina og gengið inn þurkloftið. „Ljúktu upp, Stína!“ Af vananum við að hlýða hverju kalli í þessu húsi bregður lnin skjótt við, skríður til fóta í rúmfletinu sinu og réttir hönd eftir lyklinum í hurðarskránni. En þá lýstur í hugann þeirri skelfingarhugsun, að Óli sé fullur og vilji henni eitthvað voða ljótt, eitthvað sem lítil, átján ára stúlka má ekki einu sinni vita hvað er. Hún hættir við að opna og hrestur í skerandi grát. „Elsku Stína, hvað er að þér?“ spyr Óli. í sömu svipan heyrir hann umgang niðri í húsinu. Lögregluþjónninn kemur upp 'l honum, hann skundar fram á loftskörina til þess að vita hvað sé um að vera, en þá er hann spurður hvað gangi á. Stebba stjúpa stendur í miðjum stiganum, fáklædd og myndug. „Aumingja Stina er svo slæm af tannpínu,“ segir hann, falskur og blíður. „Áttu ekki verk- og vindeyðandi dropa til að setja í tönnina á henni?“ „Sneypstu i bælið,“ segir stjúpan höstug. „Ætli ég fari ekki nærri um artirnar í ykkur.“ Frúnni halda engar læsingar, hún sezt á rúmstokkinn hja Stínu og spyr ismeygilega: „Var hann eitthvað að hrekkja þig, auminginn?“ „Nei,“ svarar Stína. „Hann kom ekki einu sinni hingað ínn. Aldrei mun frúin viðurkenna, hvorki fyrir sjálfri sér ne öðrum, að hún hafi orðið fyrir vonbrigðum. Nýjungafíkn henn- ar hefur misreiknað sig, hér er engin liráð. „Hvað eiga þá þessi org að þýða um hánótt?“ spyr hun ómjúk í máli og gengur burt með mikilli reisn. — Stina færir Óla morgunkaffið í rúmið. Hann hefur Þors- hamra í höfðinu. „Varstu hrædd við mig í gærkvöldi, Stína mín?“ spyr hann og rís upp við dogg. „í nótt,“ leiðréttir hún. „Þú varst fullur.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.