Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Page 91

Eimreiðin - 01.01.1940, Page 91
eimreiðin GRÓFJAKOBS 77 tókst heilög Birgitta ferð á hendur til Jórsala. Hún náði þangað, en dó á heim- leið í Róm. Átján árurn síð- ar var hún tekin í helgra nianna tölu. Hallur Teits- son, sem kallaður var bisk- upsefni, enda sonarsonur ísleifs biskups, ferðaðist víða um lönd og mun einn- ig hafa komið til Santiago. Hann var tungumálágarp- ur mikill, og „mælti alstað- ar þeirra máli, sem hann væri alstaðar þar barn- fæddur, sem þá kom hann“. Hann andaðist í Utrecht H50. Ólafur Bjarnason hirðstjóri og Guðmundur Snorrason ætluðu árið 1354 til Ivompostela, en huggur sá, sem þeir tóku sér fari með, fórst á hafi úti og týndust þeir allir. — í annálum fyrir árið 1406 segir svo m. a. um ferðir Björns Einarssonar Jór- salafara (dáinn 1415): „fór Björn bóndi Einarsson af landi burt °g hans lnistrú Solveig: fóru þau fyrst til Róms og þaðan aftur til Fenedí; stigu þar á skip og sigldu svo út yfir hafið til Jórsala til vors herra grafar, og þaðan aftur í Fenedí; síðan skildu þau Þar; fór hústrúin aftur til Noregs, en bóndinn vestur í Com- postellam til sanctum Jacobum; lá hann þar sjúkur hálfan mán- uð; þaðan fór hann inn um endilangt Frans, svo inn i Flandur, Þaðan inn í England í Cantarabyrgi, síðan aftur til Noregs.“ Benedikt Pálsson klausturhaldari á Möðruvöllum, sonar- sonur Guðbrands biskups, nam bartskeraiðn i Hamborg og fór svo til Spánar. Var þar hertekinn af Tyrkjum og var hjá Þeim í þrjú ár, síðan „leystur út af Hamborgurum og útborg- aður af frændum sínum og vinum hér fyrir miður en 1000 dali“ (Bisk. II, 701). Ýmsir skrifuðu bækur um ferðir sínar Jakobsriddari, en svo kölluðust með- limir sérstakrar riddarareglu, sem var við liði á 12.—15. öld á Spáni og víðar. Þeir báru rauðar skikkjur með áteikn- uðu »Jakobssverði«. Markmið félags- skaparins var aðallega að vernda píla- gríma fyrir árásum Serkja.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.