Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 96

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 96
eimreiðin ísland 1939. Stutt yfirlit. Veðráttan var árið 1939 ein hin bezta, er menn rauna. Vet- urinn frá nýári var snjóléttur. Vorið kom snemma og engin vorhret teljandi. Sumarið er sagt vera hið hlýjasta, er koniið hafði i 70 ár. Einkum var þó haustið gott. Hitinn í september reyndist sá mesti, sem komið hefur síðan mælingar byrjuðu, eða 4,3 stig yfir meðallag. Góðviðrin héldust og mestmegnis til nýárs. Þótt nokkurn snjó setti niður norðanlands í dezem- ber, mátti annarsstaðar heita snjólaust. Sjávarútvegurinn. Undanfarin ár hafði sjávarútvegurinn átt við svo mikla erfiðleika að stríða, að nú lá við algerðu hruni- Nefnd, sem sett var 1938 til að rannsaka hag hans, komst að þeirri niðurstöðu, að á árunum 1933—1937 hefðu togararnir tap- að samanlagt rúmum 5 miljónum króna og enn sæist engm breyting til batnaðar. Orsakir þessa ófarnaðar má segja, að hafi verið eigi minni en ferns konar: — aflatregða — erfið sala dýr rekstur — og svo hin sívaxandi hyrði beinna og óbeinna skatta, sem hlaut að mæða þyngst á þessari aðalsöluframleiðslu landsins. Það sem gert var til að létta undir með útgerðinni, var fyrst og fremst það, að Bæjarráð Reykjavikur samþykti i januai 1939 að fella niður útsvar útgerðarfélaganna fyrir 1938. þeim einnig hlíft við útsvarsálagningu árið 1939. I öðru lag1 samþykti Alþingi 4. apríl gengislækkun krónunnar, eins og síðar er skýrt frá, sem þó ekki kom útgerðinni að fullum not- um, vegna lækkandi fiskverðs. Sýnir þetta hversu erfitt þa® getur verið og jafnvel ómögulegt að hjarga fjárhagsástandi með stjórnarráðstöfunum, sem koma of seint. En stríðið, sem hófst í byrjun september, hafði í för með sér allverulega hækk' un þeirra sjávarafurða, sem ekki voru seldar fyrirfram. I5a varð og aftur nokkur gengislækkun íslenzkrar krónu. VarS þetta alt til þess, að hagur útgerðarinnar réttist mjög í kih, hvað sem siðar verður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.