Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Page 100

Eimreiðin - 01.01.1940, Page 100
86 ÍSLAND 1939 — STUTT YFIRLIT eimreiðin' Stofnkostnaður varð um 3 milj. króna. í Ólafsfirði var sett nýtt innanbæjarkerfi og byrjað á stíllu í Garðsá, seni á að reka 200 hestafla stöð. Á Borðeyri var sett upp 10 ha. olíu- hreyfilstöð. Á Hvammstanga var bætt við stöðina 15 ha. olíu- hreyfli. I Keflavík var rafstöðin stækkuð um rúman helming og bætt við 90 ha. olíuhreyfli. Einkastöðvar hafa verið settar upp 9 talsins, svo kunnugt sé. Ein merkasta framkvæmd ársins var sú, að byrjað var að vinna að hitaveitunni frá Reykjum í Mosfellssveit til Reykja- víkur. Hafði þessi framkvæmd dregist helzt til lengi og inátti ekki koma seinna, ef nokkur von á að vera til þess, að hún nái að spara eitthvað af hinum dýru stríðskolum til húsa- hitunar. HafnargerSir og lendingarbætur voru þessar: Unnið að landgangsbryggjunni fram í Stykkið í Stykkis- hólmi. Gerð 40 m. löng bátabryggja i Salthólmavík. Unnið að hafnargarði á Súgandafirði. Gert við brimbrjótinn í Bolung- arvík. Gerð bátabryggja á Hvammstanga og unnið að endur- byggingu samskonar bryggju á Blönduósi. Lokið var við hafn' argarðana á Skagaströnd og á Sauðárkróki, bygður bryggj11' pallur ó síðari staðnum til síldarsöltunar og lögð þangað vatnsleiðsla, 2400 m. löng. Unnið að hafnargerðinni á Sighi' firði. Gerð uppfylling fyrir síldarsöltun í Ólafsfirði. Byi'ja^ á hafnargarði í Dalvik. Lagður garður út í Kópaskerið. Lokið við öldubrjót og bryggju á Þórshöfn. Unnið að dýpkun hafn* arinnar í Vestmannaeyjum. Steyptur skjólveggur við báta- bryggju í Þorlákshöfn. Steypt ný brj'ggja og akbraut fra henni í Grindavík. Öldubrjótur í Gerðum í Garði framlengdur. I Reykjavík var lokið við Ægisgarðinn og sett við hann haf- skipabryggja. Ennfremur fyltur upp hafnarkiminn við Stein- bryggjuna og austur af henni. Vitabgggingar. Knararósvitinn var fullgerður. Brimnesvit- inn við Seyðisfjörð endurnýjaður. Hafnarnesvitinn í Fa" skrúðsfirði endurbygður. Miðfjarðarskersvitinn fyrir utan Borgarnes bygður að fullu. Unnið að Þrídrangavitanum við Vestmannaeyjar. Skipastóll landsins jókst allmikið á órinu. Voru 16 mótor- skip smíðuð í landinu og 13 skip keypt frá útlöndum, þar a^
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.