Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 101

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 101
eimreiðin ÍSLAND 1939 — STUTT YFIRLIT 87 eitt gufuskip. Auk þess var lokið byggingu nýju „Esju“ í Danmörku. Kostaði hún eftir gengisfallið um kr. 2 200 000. Húsabyggingar í sveitum voru með mesta móti þetta ár og árið áður. Voru reist rúm 200 íbúðarhús hvort árið, er til jafnaðar urðu á 8000 kr. hvert hið fyrra, en 8500 síðara árið. Viðskiftin. Kröfupólitík liðinna ára hafði með harðfylgi og atkvæðamagni samfara aflaleysi og lágu afurðaverði skapað ástand, sem leiddi af sér ofmikla útþenslu lánsfjár og útgáfu seðla, sem ekki var til nóg verðmæti á bak við. Islenzkir pen- ingar höfðu þvi eðlilega fallið mjög í verði á erlendum mark- aði, en verið haldið uppi hér heima með ofhárri skráningu og höftum á innflutningi og yfirfærslum. Framleiðslutregðan samfara hinum dýra rekstri hafði nú sligað atvinnurekstur- inn svo, að það ráð var loks tekið að brevta skráningu íslenzku krónunnar. Var hún 4. apríl lækkuð um 18%, sem þó var of- Htið. Yfirfærsluhöftum þurfti að halda eftir sem áður, enda niikið erlent fé hér innifrosið. í byrjun stríðsins féll sterlings- Pundið, svo að ekki þótti fært að binda krónuna við það lengur. Þó hafði þetta þau áhrif, að krónan lækkaði aftur um nær 11%, °g var verð hennar í dezember reiknað 33,90 gullaurar á móts við 46,41 í dez. 1938. Vitanlega rétti þessi gengislækkun nokkuð hlut framleið- €nda. En óvíst er þó hvort þeim hefði nægt það, ef ekki hefði komið allmikil verðhækkun vegna stríðsins síðustu mánuði ársins, eigi aðeins á þær afurðir, sem óseldar voru, heldur og uokkur uppbót á þær, sem seldar voru, en ekki útfluttar. Af þessu leiddi, að það náðist líkur hagstæður verzlunarjöfnuður fyi'ir árið 1939 eins og 1938, eins og þessar tölur sýna: Útflutt kr. 69 654 000 — 57 753 000 Innflutt 1939: kr. 61151 000 1938: — 49 102 000 1937: — 53 309 000 1936: — 43 053 000 — 58 988 000 — 49 642 000 Þótt þessi fjögur ár sýni öll hagstæðan jöfnuð, hefur það þó ekki nægt á móti hinum svonefndu „duldu greiðslum“. Hallinn hefur jafnast af nýjum erlendum lánum og auknum innifrosn- um erlendum innstæðum í íslenzkum bönkum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.