Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 123

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 123
eimheiðin HITSJÁ 109 °S framkvæmdamannsins á erfiðu byrjendatímabili i lifi þjóðarinnar. Sú saga endar vel, og hver ný athöfnin og framkvæmdin tekur við af nnnari. Alt hepnast, og nýr dagur er upp runninn i atvinnulifi þjóSar- innar, dagur dáða og stórra átaka, sem flytur ineð sér sólskin og birtu l>ar sem áSur var eymd og myrkur. Það er engin leiS að rekja hér hinn langa og viðburSaríka lífsferil söguhetjunnar. Svo kemst heldur enginn hjá að lesa hókina sjálfa, sem 'i 11 njóta efnis hennar. Slik bók verður ekki endursögð i stuttri rit- fi'egn. Bókina verður að lesa, og ég man ekki eftir neinni islenzkri bók, Sem komið hefur út undanfarinn áratug, sem hefur verið jafn mikið lnsin af öllum stéttum manna í landinu eins og þessi saga Eldeyjar- Hjalta, sem nú er að verða uppseld um það ieyti sem liessar línur koma tyrir almenningssjónir. Sv. S. Horace Leaf: DULRÆNAR GÁFUR. íslenzkað hefur .iakob Jóh. Smári. niag. art., Ruk 1939 (Bókaútgáfa félagsins „Árblik). Höfundurinn er víð- frægur fyrirlesari og rithöfundur um sálfræðileg efni og yfirvenjuleg fyrirhrigði, liefur meðal annars ritað að staðaldri i vikublaðið „Light“ um margra ára skeið. Hans var von hingað til Islands i fyrirlestraferð 1 siðastliðnum september, en ferðin fórst fyrir að þessu sinni vegna sfriðsins. Þessi bók hans, sem er 22 kapítular alls, auk formála þýð- unda, fjallar um flest hinna sálrænu fvrirbrigða, sem svo mjög hafa 'akið athvgli ýmsra skarpvitrustu vísindamanna og sannleiksleitenda siðari tíma. Draumvitundin, ráðning drauma, málm- og vatnsleit (dows- "i ö), hlutskygni, fjarhrif, skygni, dulheyrn, firðhreyfingar, líkamn- lngar, ósjálfráð skrift og sálfarir eru meðal þeirra viðfangsefna, sem liöfundurinn ræðir hér og rekur. Það er nú að vísu svo, að flest eða alt, Sem hér um ræðir, er allkunnugt áður öllum þeim hér á landi, sem fylgst hafa með jiessuin málum, enda mikið um þau ritað. Fjöldi á- Kætra bóka hafa verið ritaðar um þau á ýmsum tungumálum, síðan hið mikla rit Myers kom út, Human Personalitg and it’s Survival after Rodily Death, og má auövitað um deila, hve vel hefur tekist valið á þessari bók, þar sem úr svo miklu er að velja. Sannleikurinn er sá, að uni fyrirbrigðin sjáif er óþarfi að deiia lengur. Þau gerast. Um það eru flestir orðnir sammála, og þar með jafnvel ýmsir ramortódoxir H'æðimenn, sem eru ]ió einna mestir þykkskinnungar gagnvart nýjum S!tnnindum, sem fyrir finnast. Aðalviðfangsefnið er nú að skýra fyrir- 'núgðin. Hvernig stendur á þeim? Um það atriði leggur þessi bók lítið "ytt til málanna. Þar fyrir er hún góðra gjalda verð, og hvað þýðing- una snertir, hefur Jakob ,1. Smári levst hana af hendi með prýði, enda baulkunnugur efninu áður. Sv. S. ■lóhann J. E. Kúld: SVÍFÐU SEGLUM ÞÖNDUM. Akureyri 19í0 (Bóka- ólgáfun Edda). íshafsævintýri þessa liöfundar, sem út komu i fyrra, 'oru óvenjulega skýrar og litauðugar myndir úr lífi sjómannsins. Þessi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.