Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Qupperneq 125

Eimreiðin - 01.01.1940, Qupperneq 125
E'MREIÐIN RITSJÁ 111 fiæina hann til tugthúsrefsingar, sem sé breytt í 2 X 27 vandarliögg og auk Jiess í 34 rdl. sekt. ísleifur er þessu samþykkur, en vill þó lækka sektina um 10 rdl. Magnús kemst aftur á móti að þeirri niðurstöðu, ;>ð Samson eigi aðeins að fá 23 rdl. sekt, en ekki hýðingu. ísleifur fellst l'á á, að vandarhöggin verði aðeins 15, og verður ]>að dómur. I>að er Mnfremur eftirtektarvert, að þegar um misþyrmingar á litilmögnum er að ræða, ]iá er það Magnús, sem þvert á móti venju kveður upp þyngst- an dóm yfir þeim, sem slíkum misþyrmingum valda. Þannig vill hann lata dæma hónda einn til 15 vandarhögga refsingar fyrir að fara illa nieð niðursetning einn, en Bjarni vildi dæma bónda i 5 rdl. sekt til iátækra og samþykti Isleifur það. En að lokum féllust þó háðir á til- lögu Magnúsar, og varð hún því dómur. Höf. sýnir með nokkrum dæmum úr Ijóðum Bjarna Thorarensen, áversu trú hans á stórrefsistefnuna hefur verið runnin honum i merg °E blóð. Sannast að segja gegnir það furðu, hve jafn glöggskygn maður 'l sálarlíf meðbræðra sinna og Bjarni var, að því er mörg ljóð hans '°tta, hefur verið reyrður i hlekki hinnar ómildu endurgjaldskenning- ar- I dómum hans er það setningin auga fyrir auga og tönn fyrir tönn, Sein honum er tamast að hafa að mælisnúru. En hér er Bjarni fyrst °fi fremst barn sinnar tíðar. Alger andstæða hans er svo Magnús Step- hensen, fulltrúi liins nýja tíma, maðurinn, sem Jón Sigurðsson segir uni, að verið hafi einhver lærðasti lögfræðingur, „og í sakamála-lögum ’nun hann einkum hafa átt fáa sína maka; sýndi hann oft, að liann hafði ijósari hugmynd um liinar mildari grundvallarreglur, sem ávalt "a meiri og meiri festu í hinni nýjari saka-löggjöf allra siðaðra þjóða, cn meðdómendur lians“. t’essi ritgerð dr. Björns Þórðarsonar varpar skýru Ijósi yfir skap- fierð, lundarfar og hugarstefnu þessara mcrku leiðtoga íslendinga frá tyi'i'i hluta 19. aldar og eykur skilning manna á lífi þeirra og starfi. Sv. S. KYNNINGARSTARI' PRÓF. RICHARDS BECK. Richard Beck, pró- 'essor i Norðurlandamálum við háskólann í Norður-Dakota, hefur í 'etur ritað fjölda greina um ísland og islenzkar bókmentir í ýms hlöð °fi tiniarit i Bandaríkjunum. Eru afköst hans í þessu efni ótrúlega "i1 ki 1, ])ar sem gre;1)ar þessar eru ritaðar i hjáverkum, og kenslustarfið háskólann krefst mikils tíma og undirbúnings. En prófessor Beck 11 fyrir löngu búinn að sýna, að liann er einhver mesti vinnuvíkingur Iieirra íslenzkra fræðimanna, sem við erlendar fræðslustofnanir starfa. 'Hr skulu nefndar nokkrar þessara nýjustu ritgerða Richards Beck. I dezemberhefti tímaritsins The American Scandinavian Review 1939 ntar hann grein um skáldið Einar Benediktsson undir fyrirsögninni [tle Dean of Icelandic Poets og lýsir þar stuttlega skáldskap hans og ‘'hrifum 4 íslenzkar bókmentir og menningu. Um Einar ritar hann mnnig 29. dezember 1939 í blaðið Grand Forks Skandinav („Iceland’s
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.