Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Side 12

Eimreiðin - 01.10.1944, Side 12
XII EIMREIÐIN VÉR FRAMLEIÐUM EFTIRTALDAN VARNING: Allar almennar tegundir af gulum olíufatnaði. Svartar olíukápur á fullorðna og unglinga. — Gúmmíkápur á fullorðna og unglinga. — Vinnuvettlinga, tvær tegundir með blárri og rauðri fit. Rvkfrakka úr ullar-Gaberdine og poplin-efnum á konur og karla. Varan er fyllilega samkeppnisfær við annan liliðstæðan varning á íslenzkum mark- aði, hvað verð og gæði snertir. Sjóklœðagerð Islands h. f. Símar 4085 og 2063. Daníel Þorsteinsson & Co. h.f. Símar: 2879 og 4779, Bakkastíg, Reykjavík. SkipasmíSi. Dráttarbraut. Stojnsett 1936. Framkvæmum allskonar skipasmíði og aðgerðir. Höfum 1. flokks dráttar braut með bliðarfærslutækjum fyrir allskonar fiskiskip, einnig ágæta að- stöðu og tæki til smiðanna. Höfum að jafnaði 10—12 menn í vinnu. Höfum oftast fyrirliggjandi allskonar efni. Teiknum skip og gerum áætlanir. Höf- um þegar sýnt ótvírætt fraxn á, að smíði fiskibáta á Islandi er fyllilega sambærileg við það bezta erlendis frá. Gleðileg jól! Farsœlt nýár! H.f. Sanitas. Gleðileg jól! Farsœlt komandi ár! Verzlunin Egill Jacobsen. Gleðileg jól og farsœlt nýtt ár! Kolaverzlun Guðna & Einars. Gleðileg jól og gott nýtt ár! Vigfús Guðbrandsson & Co. Klæðaverzlun, saumastofa.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.