Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Page 32

Eimreiðin - 01.10.1944, Page 32
256 GENGIÐ Á SNÆFELL eimreiðin Dapraðist nú lieldur ferðakætin og ferðahugurinn. Brátt koin Páll bóndi inn til okkar, er hann lieyrði, að við vorum vaknaðir. Hressti liann okkur með því, að létta myndi bæði regninu og þokunni, er liði að liádegi, •—• reyndist og svo verða. Regnið smástytti upp, raufar gerði í þokuna, og um liádegi var komið þurrt og bjart veður. -—• Bjuggumst við nú til ferðar og Páll hóndi með okkur til fylgilags og leiðsagnar. Stefndum við leið okkar suður dalinn um grónar og grænar grasgrundir og laufbala Snœjell, séS úr austri. Ljósm.: Páll Arason- .t Laugarhúsanesi, austan árinnar, æðispöl suður i dalnum, skiP1' ust á hávaxnir, prúðir víðirunnar og vel gróin grasrjóður. Þar :l milli runnanna tók Páll upp engjatjald sitt og tilföng ýmis matar og drykkjar og aðbúnaðar og bjó upp á klyfjahest, eI1 liestarnir hurfu á meðan inn í rjóðrin á milli víðirunnanna. Sunnar nokkuð í dalnum eru Faxahús og Faxahamar í hlíðin111 upp af liúsunum. Þar undir hamrinum mun Freyfaxi flrafnkel- Freysgoða hafa borið beinin, því eigi finnast þeir staðhættir við Hrafnkelu niður frá Aðalbólsbænum, sem sagan gerir ráð fyrir- Nokkru sunnar en Faxahús klofnar dalurinn. Heitir Glums

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.