Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Qupperneq 34

Eimreiðin - 01.10.1944, Qupperneq 34
258 GENGIÐ A SNÆFELL EIMREIÐIN ins og á Sandana, skáhallt yfir að rótxnn Þjófahnjúksins, þess, sem næstur er Snæfelli. Hugðumst við að fara um hátt skarð á milli hans og næsta linjúks fyrir sunnan hann yfir í Þjófadalinn, sem við og gerðum. Fengum við sandbleytu nokkra á Söndunum. Hefði verið betra að fylgja austurlilíð Grjótárhnjúks og Sauða- hnjúks lengra suður og fara svo þvert yfir sandsléttuna. Þá hefð- um við líka séð, að næsta skarð sunnar á Þjófalinjúkaröðinni vestari var miklum mun lægra og auðfarnara. Bratt og torfært nokkuð var upp í skarðið. Af austurbrún þess blasti við allbreiður og djúpur dalur, Þjójadalurinn, frá suður- rótum Snæfells, suður á milli Þjófalinjúkanna. Um hlið á Þjófa- hnjúkaröðinni eystri sást austur á Eyjabakkasléttmia. Suður úr Snæfelli, nálægt vestari Þjófalinjúkunum, samliliða þeim nyrzta, gengur líparítliryggur allhár nokkuð inn (suður) í Þjófadalinn. Hann er úr öðru efni en hnjúkarnir og ljósari á lit. Yið fengum hug á að fara upp hrygg þenna og komast upp á hann við mót hans og fjallsins, ef auðna leyfði, að við fengjum bjart veður næsta dag til Snæfells-göngu.'Steyptum við okkur nu úr skarðinu niður í Þjófadalinn við suðurenda hryggsins, þvert yfir dalinn og austur um hlið í Þjófadalslinjúkaröðinni eystn- Fellur þar árspræna úr Þjófadalnum austur af, niður á Eyju' bakkasléttuna og í Jökulsá í Fljótsdal. Á leiðinni niður með ánni blasti við liinn mikli vatnaagi grænnar og gróinnar Eyja" bakkasléttunnar og austasti hlutinn á norðurrönd Vatnajökuls- Þegar niður kom úr brekkunum, snerum við leið út (norður) með Snæfelli að austan, æðispöl, og tjölduðum við lítinn melhól austan undir Snæfellshálsi, þar sem góðir voru hagar og lítilli tær lækur. Hólinn nefndum við Tjaldhól. Undirhlíðar fjallsin8 að austan eru grónar nokkuð og ávalar neðan frá og nokkuð upp- Eru þær nefndar Snæfellsháls. Ofar vex brattinn, og torsóttleg sýndist okkur austurhliðin til uppgöngu. Er við höfðum reist tjaldið, heft liestana og snætt kvöldverð, var dagur að kvöldi kominn. Lögðumst við þá fyrir í svefnpok- unum og ræddumst við um „daginn og veginn“, en enginn var liljóðneminn til að flytja mál okkar til útvarpshlustenda. —- Féll' um við samt í góðar náðir út frá samræðunum, — alveg eins og verið liefði þar útvarp. Sunnudagsmorguninn 6. ágúst kl. 5 vöknuðum við af værum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.