Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Síða 51

Eimreiðin - 01.10.1944, Síða 51
eimreiðin GRÁR LEIKUR 275 heilabrotum um starf mitt. Sundum hef ég ekki komið alveg osærður úr þeim leik og sjálfsagt einnig skilið eftir smásár hjá leiksystrum mínum; en liamingjan liefur gefið, að þær skrámur hafa gróið fljótt og vel á báða bóga, — ég er viss um það.“ „Það er svo,“ sagði ég. — „Ertu viss um það?“ „Já, alveg viss, — þangað til núna. Má ég halda áfram með söguna?“ „Nei.“ Hann sat grafkyrr í stólnum og þagði; klukkan tifaði á veggnuni, bifreið rann um götuna, glampi af ljósum liennar flaug snöggvast um herbergið. Flugvélagnýr lieyrðist í fjarska. — Svo þögn — nema klukkan, sem tifaði. — „Nei,“ sagði hann loks. „Rétt! — En það gerðist ekkert, sem kallað er ósæmilegt. Ég hafði sigrað, en í rauninni beið ég ó- sigur; •— ég notaði mér ekki sigurinn. — Ég fór — og ég læt þessa konu afskiftalausa hér eftir — nema ef ég gæti einhvern tínia gert lienni greiða — rétt henni hjálparhönd. Fögur áform, göfugmennska, —• finnst þér ekki, Þórhildur?“ Svo hló hann, kuldalega, tók glasið og tæmdi það. — „Það er til máltæki,“ sagði hann svo. „Hætta skal hverjum leik, er hæst stendur.“ Þetta er rangt, algerlega rangt. — Það verða að vera úrslit, leikslok — ef um alvarlegan leik er að ræða. Hitt er óþolandi, auðvirðilegt, — hætta leiknum, þegar hæst stendur! Það er á móti mannlegu eðli — ósæmilegt fyrir sigurvegarann og niðrandi fyrir hinn sigraða. Það er engin minkunn að því að tapa í leik, — það getur meira að segja verið sigur í því að tapa — bíða ósigur. — Þú verður að heyra það, Þórhildur, livort sem þú vilt eða vilt ekki, því þessum leik við þig ætla ég ekki að liætta, þegar liæst stendur. — Doll liafði ákveðið að varðveita heiður sinn og hreinleik sem eiginkona, þrátt fyrir það, að hún er nokkuð léttlynd og léttúðug. En smátt og smátt dróst hún fjær og fjær þessu áformi, óafvitandi — nauðug, — alltaf nauðug, en óumflýjanlega. Taktu eftir, alltaf nauðug — en alveg ómótstæðilega. -—• Svo komu úrslitin. Teningunum er kastað. Hún gefst algerlega upp, býður mér allt, allt, — allt, ^em ég lief verið að sækjast eftir vikum saman.“ »Og þú getur ekki þegið það,“ sagði ég. „Getur það ekki. Auðvitað, Ivar. Það liefði ekki verið þér líkt.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.