Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Page 69

Eimreiðin - 01.10.1944, Page 69
IíIMREIÐIN SEX VERUR OG EIN AF ÞEIM 293 Arndís Bjömsdóttir (frú Tabret) og Arndís Björnsdóttir sem Inga í Þóra Borg Einarsson í „Loginn helgi‘\ „Orðinu“. l'ess, sem sýnist. Hér liggur ekki fyrir að rekja efni Jtessa sjón- leiks nánar, þótt freistandi sé. Hans er getið sökum þess, að liann varð eins konar prófsteinn á leikendur, sem þarna tóku í fyrsta sIvipti á hlutverkum, sem eittlivað verulega reyndi á, og sýning l'ans hefur táknræna þýðingu fyrir þessa sömu leikendur. Meðal þeirra, sem þarna léku, var Arndís Björnsdóttir. Lék hún hlut- verk dótturinnar. I samtíma dómi segir um leik Arndísar Björnsdóttur í þessu ldutverki: „Það er eins og öll leit Pirandello að veruleikanum verði hjá lienni að fastmótaðri alvörugefinni heild, sem segir sannleikann ekki blygðunarlaust, lieldur opinskátt, -— tvö liugtök, ®em þráfaldlega er blandað saman af mönnum, sem ekki kunna að greina sundur þá hluti, sem mjótt er á milli.“ Þetta er ekki laklegur vitnisburður fyrir unga leikkonu, en það sem meira er um vert, Arndís Björnsdóttir liefur síðar þráfaldlega sannað 8annleiksgildi þessara orða. Leikur hennar í mörgum hlutverkum hefur einmitt verið mótaður af alvörugefinni íhygli, tilhneigingu td að segja það, sem henni þótti sannast og réttast án tillis til

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.