Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Side 86

Eimreiðin - 01.01.1946, Side 86
66 GISTING EIMREIÐIN og meðeigandi í einum f jórum togarafélögum. Ríkur og virðulegur. Það er maður, sem ræður, þó liaiin komi ekki alltaf mikið upp á yfirborðið. Ég er viss um að liann getur fengið livað sem hann vill. Og liann verður bankastjóri Landsbankans, næst þegar ein- hver karlanna deyr. Það máttu bölva þér upp á. — Svo er nú Jóhannes Lárusson. Hann er prófessor. — Já, sprenglærður og í afarmiklu áliti. Og líka séður. Það var hetra en ekkert, sem liann fékk með konunni. Hann á nú meirihlutann í prentsmiðjunni „Leirá“, og þeir gefa út dýrustu gjafabækurnar. Hann veit livað hann syngur, Jóhannes. — En Pétur Steinsson er dáinn. — Hann og Sverrir Erlingsson. Annar úr lungnabólgu, hinn úr tæringu. Pétur var alltaf bezta skinn. Hann var verkfræð- ingur, eins og þú veizt. Var kominn í fasta stöðu hjá bænum. Átti konu og tvö börn. Lifði sem sagt og dó skikkanlega. Sverrir fór aftur illa. Manstu, hvað liann var gáfaður og livernig hann söng? En liann fór á skrifstofu, og það varð einlivernveginn ekkert úr honum. Hann var að vísu söngstjóri karlakórsins, en liann gerði ekkert, maðurinn, sem vakti nokkra athygli — nema þegar liann sagði brandara. Brandararnir lians fóru um allan bæinn, eins og þeim væri útvarpað. — Og svo veiktist hann og dó? — Já, við bárum liann sex úr bekknum. Og þegar ég gekk fram kirkjugólfið, datt mér allt í einu í hug það, sem Hannes Björnsson liafði eftir honum, þegar Hannes liafði lieimsótt liann á Vífilsstöðum, skönnnu áður en að Sverrir dó. — Heldurðu að þú deyir nú, Sverrir, svona ungur? — spurði Hannes. — Já, og það er kannske eini brandarinn, sem ég kem til með að liafa gaman af, — svaraði Sverrir. Maður veit það ekki, en það er eins og að liann hafi beðið eitthvert skipsbrot. Meðan á þessu samtali stóð, minnkaði nokkuð ört í glösum þeirra félaganna, einkum Halldórs. Jóhann drakk líka í drjúguin teygum, svo að roði var farinn að færast í kinnar lians. — Við höfum sem sagt staðið okkur nokkuð, flestir, eða finnst þér það ekki, lagsmaður? Þegar við verðum luttugu og finim ára stúdentar, þá skulum við halda ærlegt knall. Þá keniur þu að sjálfsögðu suður, þó að þú sjáist annars aldrei í bænum. Það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.