Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 96

Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 96
76 RITSJÁ EIM.tEIÐIK ins. Eru bækurnar lesnar eða lagðar á hilluna? Menn kvarla oft réttilega um skort- inn á íslenzkri hókagagnrýni. Hitt er niisskilningur, að bókaauglýsing- ar og áróður sé nieiri liér en ann- arsstaðar tíðkast. Þótt mörgu sé lioss- að ómaklega, held ég, að það sé einnig misskilningur, að oflof um hækur sé hér aðalreglan. Þær hæk- ur eru áreiðanlega fleiri, þegar öllu cr á botninn hvolft, sem þagað hefur verið um ómaklega eða nartað í, lield- ur en hinar, sem oflofaðar eru, og er hvorugt gott. Ýinsir annmarkar eru á hókaút- gáfunni og ýmisleg óvandvirkni loðir við hana, ekki sízt við bókbandið. Samt held ég, að það muni sýna sig síðar meir, þegar allur samkeppnis- urgur er þagnaður, þegar mylsnan er gleymd og grafin og verðlagið hófsamlega jafnað af nýjum tíma, að eitt af því, sem bezt og varanlegasl ltefur sýnt stórhug og myndarhrag þessara tímamótaára, liefur einmitt verið hókaútgáfan og vaxandi til- raunir til íslenzkrar hóklistar og hók- skreytingar. Ég ætla að víkja hér að nokkrum einstökum hókum. FerSabók Sveins Pálssonar er ein af merkari hókunum. Nafn Sveins Pálssonar er almenningi miklu minna kunnugt en vera ætti, og það sem það er, er Sveinn öllu lieldur þjóð- sagnalietja en veruleikans maður. Vcldur því nokkuð kvæði Gríms um Svein Pálsson og Kóp, þó að Þor- valdur Thoroddsen skrifaði að vísu rækilega um Svein og rannsóknir ltans. Sveinn Pálsson er einn af önd- vegismönnum í seinni tíma sögu Is- lendinga, stórhrotin og skemmtileg persóna, góður rithöfundur og hraul- ryðjandi náttúrufræðingur að sögn sérfróðra manna. Hann ferðaðist hér um Iandið á árunum upp úr 1790, gerði margar merkilegar og skemmti- legar athuganir og skrifaði um þær dagbækur og ritgerðir. Sveinn liefur staðið í skugga annarra inanno, með- al annars af því, að dagbækur lians voru ekki prentaðar og ekki rema fátt eitt af ritum lians, þar sem t. d. ferðahækur Olaviusar og Eggerts Ólafssonar komu á prent og urðu Evrópufrægar bækur. Það var Jón- as Hallgrímsson, sem bjargaði dag- hóktim Sveins. Þær eru nú fyrst að koma á prent (Snœlandsútgáfan)- Þrír nóttúrufræðingar, Jón Evþórs- son, Pálmi Hannesson og Steindór Steindórsson, hafa snúið ferðahókun- um á íslenzku. Jón Eyþórsson liefur húið ritið undir prentun. Þeir félag- ar liafa einnig skrifað formóla, inn- gangskafla og skýringar. Að því er séð verður, er þýðingin ágæt og vönduð og farið með efnið af lær- dómi og smekkvísi. Útgáfan sjálf er sérlcga vönduð að prentun og pappír, svo að yndi er að Jienni einnig þess vegna. Ýmsar myndir og uppdrættir eru í ritinu. Það er mjög stórt og fyrirfcrðamikið, á níunda hundrað hlaðsíður í stóru hroti. Það hefði máske verið athugandi að hafa hindin tvö eða jafnvel þrjú og taka með ennþá fleira en gert er af öðr- um ritum Sveins og hréfum. En þetta er aukaatriði hér og ef til vill ekki framkvæmanlegt, því að þetta er sannast að segja ekki reyfaralestur fremur en t. d. ferðabók Eggerts og Bjarna. Ferðahók Sveins Pálssonar er klassiskt rit. Rannsóknir hans marka tímamót. Maðurinn sjólfur er fyrirferðamikill, bráðlifandi °P skemmtilegur enn í dag. Hann er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.