Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 11

Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 11
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 163 1 því. Fundarboðendur voru nefnd manna úr sýslu- ^efnd Árnessýslu og nokkrir áhugamenn af Suður- landi og úr Reykjavík. Öllum var heimill aðgangur að fundinum, og sóttu hann 106 manns. Ákveðið var 1 fundarbyrjun að binda allar umræður á fundinum Vlð stjórnarskrármálið og tillögur Austfirðinga og Norðlendinga í því og um nýja skipan landsins í fylki, en blanda ekki inn í umræðurnar ágreiningi um önnur ^nannfélagsmál. A fundi þessum voru gerðar eftirfarandi ályktanir: Fundur fulltrúa og áhugamanna, haldinn á Þing- völlum 10.—11. september 1949, lýsir yfir því, að hann telur knýjandi nauðsyn að setja íslenzka lýðveldinu sem fyrst nýja stjórnarskrá og fellst í aðalatriðum á t>ær tillögur í stjórnarskrármálinu, er settar hafa verið fram af Austfirðingum og Norðlendingum. Fundurinn telur sjálfsagt, að stjórnarskráin verði sett á sérstöku, þar til kjörnu stjórnlagaþingi, sem haldið verði á Þingvöllum. Aðalatriði hinnar nýju stjórnarskrár séu þessi: a. Löggjafarvald og framkvæmdarvald skulu að- skilin. Forseti skal vera þjóðkjörinn til fjögurra ára 1 senn. Hann fer með framkvæmdavaldið og myndar rikisstjórn á eigin ábyrgð. Alþingi getur ekki sam- þykkt vantraust á forseta eða ríkisstjórn hans. b. Alþingi skiptist í tvær deildir. Neðri deild skipa bmgmenn kosnir í einmenningskjördæmum með sem Jafnastri kjósendatölu. Efri deild skipa þingmenn kosn- lr af hverju fylkisþingi, og skulu þeir jafnmargir úr hverju fylki og búsettir í kjördæmum sínum. c. Landinu skal skipt í fylki, er ráði sérmálum sín- um. Málefnum fylkis skal stjórnað af fylkisþingi og fylkisstjóra. Sérmál fylkjanna skulu meðal annars vera þessi: Sveitarstjórnar- og framfærslumál, fræðslu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.