Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 12

Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 12
164 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIK mál, samgöngumál, heilbrigðismál, hafnarmál, skipu- lags- og byggingarmál. Kostnaður við fylkisstjórn og fylkisþing greiðist úr fylkissjóði. Tekjustofnar fylkis- sjóðs skulu ákveðnir með lögum, og séu hinir helztu þeirra fasteignaskattur úr fylkinu og hluti af toll- og skatttekjum ríkisins. Tillögur þær í stjórnarskrármálinu, sem fram hafa komið utan alþingis, eru mörgum íslendingi, bæði í sveitum og bæjum, alvarlegt umhugsunarefni, og þaer hafa verið ræddar á fundum og mannamótum víða úti um land. Málið er í deiglunni og á fyrir sér að skýrast. Flokksblöðin hafa undantekningarlítið ýmist tekið því vinsamlega eða skýrt frá gangi þess án þess að taka sjálf ákveðna afstöðu. Þetta er eðlilegt í byrjun, og sennilega er til of mikils ætlast, að þing- mannaefnin í þessum kosningum treystist almennt til að verða við áskorunum um að gefa góð og greið svör um fylgi sitt við tillögurnar. Svo er um mörg stórmál, að það tekur tíma fyrir þá menn að átta sig á þeim, sem fyrirfram eru bundnir gömlum viðjum. Ályktanir Þingvallafundarins eru aðeins um megin- drætti í væntanlegri stjórnskipan. Um einstök atriði í tillögunum munu eðlilega verða skiptar skoðanir. Ma þar til nefna tillögurnar um skiptingu landsins í fimm fylki, sem þá kæmu í stað fjórðungaskiptanna nú. Um þetta og fleira mun þurfa að ræða ítarlega, áður en endanlegar ákvarðanir verða teknar, enda virðist hér fremur um að ræða stjórnarfarsákvæði en beint stjórnarskráratriði. En málið er komið á þann rekspöl, að vænta má góðs árangurs. Fjórðungssambönd hafa verið stofnuð til að fylgja því fram til sigurs, og ný eru í undirbúningi. Farsæl niðurstaða fæst með sam- einuðu átaki þjóðarinnar allrar, og sem alþjóðamál, en ekki sem flokksmál, liggur það nú fyrir til úrlausnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.