Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Page 15

Eimreiðin - 01.07.1949, Page 15
EIMREIÐIN nútímabókmenntir FINNA 167 lífsins má einnig marka af því, að nýlega hófu tvö bókmennta- hniarit göngu sína, og hefur annað þeirra valið sér það lilut- yerk að hlúa að finnskri smásagna- og ritgerðasmíð, en hitt að vaka yfir sambandinu við bókmenntastrauma í Evrópu. Allan þennan áratug hefur finnsk f jóðligt staðið á Iiaerra stigi en rit- "ö óbundins máls. Ekki aðeins fyrir þá sök, að við höf- um átt mörg úrvals Ijóðskáld á þeim Únia, lieldur einn- að því er snert- *r keildargæðin. 1 kinu nýstofnaða Akademíi Finn- ]ands hefur ljóð- skáld verið valið 8eni æðsti fulltrúi kókmenntanna, I)róf- V. A. Kos- kenniemi (f. 1885). ^essi áhrifaríki höfundur, sem hóf feril sinn árið 1906 prýðilegu yfjandasafni og ^left forystunni nieðal finnskra jóðskálda allt fram að síðasta stríði, er fulltrúi liins gamla klass- l8ka stíls og liefur orðið fyrir sterkum áhrifum frá fornaldarbók- ö'enntunum. Sú bitra bölsýni, sem einkenndi æskuljóð hans, hef- llr öteð tímanum vikið fyrir bjartari lífsskoðun með jákvæða, klýja drætti. Sálaræskan eilífa er án efa kjarninn í boðskap væða hans. Jafnframt eru þau þrungin miklum þjóðernishita. °skenniemi er vinsælastur finnskra ljóðskálda, og hvert kvæða-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.